Nýjar kvöldvökur - 01.01.1955, Blaðsíða 9

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1955, Blaðsíða 9
Nýjar kvöldvökur Janúar—Marz 1955 XLVIII. ór., 1. hefti Sverrir Pólsson: Davíð sextugur Sjaldan hefir það undur gerzt, að skáld sigi full- burða og fullveðja fram á glímuvöll íslenzkrar ljóð- listar, líkt og Aþena sté forðum daga út af höfði Seifs alföður. Flestir þeir, er fangbrögð þreyta við hina vandlátu og kröfu- hörðu ljóðadís, birtast í fyrstu sem vanmegna leit- endur, óráðnir dáendur feg- urðar, leiddir af köllun, sem hið innra knýr þá og ögrar. Fæstir hafa þeir náð valdi meistarans yfir form- um og list, viðfangsefnum sínum og strengjagripum, er þeir birta fyrstu bækur sínar, ljóð eða sögur. Eikin fellur sjaldnast við fyrsta högg, fullkomnun verður vart náð í einu vetfangi. Því tölum vér um þróun og þroska, bæði í þessu efni sem öðrum. I fari flestra Wanna-og ekki sízt skálda, ~ kunnum vér því að greina stígandi, vöxt, — herzlu í eldi og afli sjálfs- En undrið hefir gerzt hér meðal vor. Ár- aga, lærdóms og stundum þjáningar. ið 1919, árið eftir að heimsstríðinu fyrra Moldin logar af lífi. Loftið er fullt af söng.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.