Nýjar kvöldvökur - 01.01.1955, Side 9

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1955, Side 9
Nýjar kvöldvökur Janúar—Marz 1955 XLVIII. ór., 1. hefti Sverrir Pólsson: Davíð sextugur Sjaldan hefir það undur gerzt, að skáld sigi full- burða og fullveðja fram á glímuvöll íslenzkrar ljóð- listar, líkt og Aþena sté forðum daga út af höfði Seifs alföður. Flestir þeir, er fangbrögð þreyta við hina vandlátu og kröfu- hörðu ljóðadís, birtast í fyrstu sem vanmegna leit- endur, óráðnir dáendur feg- urðar, leiddir af köllun, sem hið innra knýr þá og ögrar. Fæstir hafa þeir náð valdi meistarans yfir form- um og list, viðfangsefnum sínum og strengjagripum, er þeir birta fyrstu bækur sínar, ljóð eða sögur. Eikin fellur sjaldnast við fyrsta högg, fullkomnun verður vart náð í einu vetfangi. Því tölum vér um þróun og þroska, bæði í þessu efni sem öðrum. I fari flestra Wanna-og ekki sízt skálda, ~ kunnum vér því að greina stígandi, vöxt, — herzlu í eldi og afli sjálfs- En undrið hefir gerzt hér meðal vor. Ár- aga, lærdóms og stundum þjáningar. ið 1919, árið eftir að heimsstríðinu fyrra Moldin logar af lífi. Loftið er fullt af söng.

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.