Nýjar kvöldvökur - 01.04.1956, Blaðsíða 13

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1956, Blaðsíða 13
N. Kv. DANSAR 45 Svei því ég syrgi hana; sjáðu hvernig fer: einhverja dyrgjuna ætlar guð mér. Angurljóð: Þegar á unga aldri. Lifi ég enn og leik mér aldri. Það er stríð í þagnar rann, þulinn sjóðr af vilja, að missa þann, sem mikið er við að skilja. Blítt lætr veröldin fölnar fögur fold. Langt er síðan yndið mitt var lagt í mold. Úr sögum: Farvel, fley við Sikiley. Fögrum tjöldum slógu þeir undir Sámsey. Mikinn mat til reiddi maður einn, sem bjó, kerlingin eyddi, en karlinn dró. Barnafjöldinn bóndann temur í búinu margt að vinna. Neyðin kennir naktri konu að spinna. Úti: Fagurt syngur svanurinn um sumarlanga tíð; þá mun lyst að leika sér, mín liljan fríð! Fagurt syngur svanurinn. Fellur dögg á fagra eik í lundi. Heilræði: Gakktu hægt um gleðinnar dyr og gá að þér; enginn veit sína ævina fyr en öll er. Heims hrörna gæði, hnignar allt og þver; leikur líf á þræði, en lukkan völt er. Sérhvað hefir sína tíð svo er að hlæja og gráta. Hóf er bezt, hafðu á öllu máta. Vertu í tungunni trúr, tryggur og hreinn í lund; hugsaðu um það, hýr sveinn, á hverri stund. Viðlög andlegs efnis: Dimmt er í heiminum, drottinn minn, deginum tekur að halla. Dagur fagur prýðir veröld alla! Eitt blóm er mjög mætt, sem mér geðjast að: Orð drottins ágætt, því allt græðir það. Fölnar fold, fyrnist allt og mæðist; hold er mold, hverju sem það klæðist. Þótt hér á landi væru ort geysimörg dansakvæði og enn fleiri væru þýdd, er ekki til nema eitt um íslenzka söguhetju, Gunnarskvæði, um Gunnar á Hlíðarenda og síðustu viðskipti hans við Hallgerði langbrók. Sennilega hefir einnig verið til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.