Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 6
— Þín mændu vorir fedur forðum til,
er fyrst J)ú komst í Ijós um haustkvöld dimm,
og vjefrjett helg þeim var fitt geislaspil
nm vetrarblíðu’ og hörkufr ostin yrimm, —
við stjarnblik, mánans undir œgibrún,
þeir í þjer lásu myrkva dularrún.
Hjá vöggu sólar, lengst í austuritt,
hjá elztu þjóðum morgunroðans lands,
sá andinn glitra ársdl kœrleikans
í undráljóma’ á brautum þinum hátt; —
elskunnar brú, er tengdir sól við sól,
svimhá þú reist við Brahma dýrðar-stbl,
* *
*
Pögnin er svar þitt, huliðsrún þin há,
hvers sem þig nokkur mannleg tunga spyr. —
Hvort munu’ um eilífð augun dauðleg sjá
opna sig skynjan glöggri Ijóssins dyr?
— Sterk er vor löngun, biðin þyngsta þrautin,
þögula gátan: himins vetrarbrautinl