Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 26

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 26
24 sínum og þekkt foringjann, og af því að pólitíska sam> vizkan hans var alls ekki sern bezt, fór því fjarri, að þessi heimsókn væri honum geðfeld. Hann gekk út til Alvarez höíuðsmanns og kvaddi hann vel, næstum þYÍ auðmjúkur. Juan Garizia Alvarez tók vel kveðju hans. ,Hvað veldur þeim heiðri mínum, að þjer heim< sækið mig? Hvers vegna slá hermenn yðar hring um hí* býli mm?“ spurði Don Pedro. ,í*að skuiuð þjer senn sjá, Don Manoel! Jeg áer> tndi rið yður, sem er ekkert barnagaman!* kMín er ánægjan, Don Alvarez! — Páll, komdu hingað inn með vín! “ Svertingi, sem stóð við dyrnar og beið skipana húsbónda síns, hvarf, en kom að vörmu spori aptur með tvær vínflöskur og glös. Hann ljet flöskurnar og glösin á iítið borð, sem þeir höfðu sezt við. Augu þeirra mættust. Háðssvipur og sigurbros ljek um «vip höfuðsmanns* ins, en ótta og örvænting brá fyrir í augum auði mannsins, — stórir svitadropar brutust út á enni hans. Alvarez höfuðsmaður tók fyrri til orða: ,Fyrir missiri síðan sat jeg hjerna hjá yður í sama sæti og jeg sit nú í, en þá átti jeg ekki jafngóðum við- tökum að fagna.“ t’egar á alt er litið vona jeg, að nú verði erindislok mín betri en þau voru þá.“ ,Jeg veit alls ekki við hvað þjer eigið, Don Alva> rez!“ stamaði Pedro. „Nú, einmitt það! Þjer hafið þá líklega gleymt því, að þá var erindi mitt aö biðja Mercedes dóttur yðar, en þjer vísuðuð mjer á bug og gættuð Jítt kurt: eisisskyldunnar í framferði yðar,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.