Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 25

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 25
23 Nýlenduraennirnir í Brasilíu bjuggust í fyrstu við því, að nærvera konungsins mundi tryggja einingu ríkisins, en það fór allt á annan veg. Stjórnin tók eins og áður Portúgalsmenn í öllu fram yfir innbornu nýíendumennina og Portúgalsmenn litu að eins á það eitt, að hafa sem mestan hagnað sjálfir af auðsunpi eprettum landsins og vinnumagni. Afleiðingarnar af því urðu auðvitað þær, að óá* nægia innborinna manna óx dag frá degi og þjóðin sá sjer að lokum ekki fært að rísa lengur undir okinu og hóf uppreist í marzmánuði 1817. — Ættjarðarvinirnir tóku höndum saman og veitti þeim betur í fyrstu. En er frá leið, sá stjórnin, að svo búið mátti ekki lengi standa og lagði alla krapta sína fram og bældi uppreistina niður með hervaldi. Eptir það urðu ættjarðarviniinir að sæta afarkosti um af hendi stjórnarinnar og var hinum grimmdar- legustu rannsóknum beitt gegn þeim. Daglega að kalla mátti voru margir beztu menn þjóðarinnar teknir af lífi fyrir litlar eða engar sakir. Morgun einn í ágústmánuði árið 1817 reið flokkur hermanna þjóðveginn frá sjóþorpinu Yittoria upp í sveitir. í flokknum voru 20 hermenn undir forustu Juan Garizia Alvarez höfuðsmanns. ^3 (Garizia höfuðsmaður var þreklega vaxinn og þéttur á velli, sólbrenndur í andliti og lymskulegur á svipinn. Hann hjelt með sveit sína fram hjá mörgum þorpum og bæjum og nam ekld stað fyrri en hann kom að húsi auðmannsins Don Manoel Pedros. Hann setti þegar hervörð um húsið, en gekk sjálfur rakleitt inn, án þess að gera boð á undaa sjer. Manoel Pedro hafði sjeð flokkinn frá gluggsvölum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.