Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 44
42
„Jrt, þaö er gimsteinn, það er deinant úr hreinasta
kolefni og óefað sá stærsti og verðmætasti, sem nokkru
sinni hefur fundist. dýrasti dýrgripurinn í Brash
liu. Jeg efast um, að nokkur auðmaður eða konung'
ur í heimi geti keypt. hann fullu verði."
„En fyrir hann getum við ef til vill keypt. frelsí
okkar ásamt auð og metorðuin, sem við áður höfði
um, ef við látum stjórninni hann falan!-' sagði Ám
tonio.
„Það segir þú satt, Don Antonio!" sagði smygill-
inn, „það skulum við reyna. Þessi gimsteinn getur
veitt okkur allt sem við óskum, þjer hana Mercedes
þina og okkur öllum fullt frelsi."
„Guði sje lof og öllum heilögum fyrir þenn.m
fund!“ sagði Antonio og gat ekki tára bundist.
Gomez var vinur prests nokkurs í Villa Rico.
feir komu sjer saman um að hafa prestinn sem
milligöngumann.
Prest.urinn var fús ti! þess að verða við bón Goi
mez.
Hann sýndi steininn þegar yflrmanninum við
demantanámana í Tjuco, sem kvaddi á fund alla hina
beztu steinafræðinga og var það einróma álit þeirra
eptir nákvæma rannsóku, að steinninn bæri af öllum
öðrum gersimum í Brasilíu og væri hin -dýrmætasta
gjöf, er nokkur konungur gæti þegið.
Skjal var þegar sent konungi og sótt um náðun
þeirra fjelaga og gimsteinninn látinn fylgja.
Konungur var staddur í Rio de Janeiro þegar
honum barst brjefið. Allir dáðu gimsteininn og kom
ungur ekki sízt.
Sökuro stærðar hans var ekkí þægilegt að greypa