Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 38
86
,,En jeg verð — jeg hlýt, a,ð sjá, Mercedes!" sagði
Antonio einbeittur.
„Don Manoel!" kallaði Tómas de Sonza. — „Þjer
verðið nú sem gamall og góður ættjarðarvinur að lið-
sinna okkur. Yið þurfum að fá 4 góða hesta."
„Sjálfviljugur get jeg engan hest ljeð ykkur. En
getið þið ekki reynt, að taka með valdi eins marga
hesta frá mjer og þið þurfið á að halda!"
„Ágætt!“ sagði Tómas. — „Yið lauDum yður þetta,
einhverntíma; — Don Gomez og Sambi! Flýtið ykkur
í hesthúsið hans Pedro’s og söðlið 4 beztu hestana
hans og leiðið þá hingað!“
í sömu svipan kom Mercedes út á gluggsvalirnar.
„Ert þú það, elsku Antonio?"
„Já, það er jeg, elsku Mercedes! — Mjer tókst
að komast undan á flót.ta."
,.Híb heilaga guðs móðir og allir helgir sjeu lofaðir!
Frjáls, frjáls ertu, elskan mín! Kúlurnar skuiu aldrei
íljúga gegnupi hjarta þitt.“
„Heldurðu þá áfram að vera mjer trú, þó við
verðum nú að skilja?“
, Jeg er seld Alvarez höfuðsmanni til þess að bjarga
iífl föður míns!“
„En þú mátt aldrei verða konan hans!“
„Nei, — heldur skal jeg láta líflð 1“
í sömu svifum drundi dimmur og hár gnýr í lopti.
Failbyssuskot!
„Flótti okkar er orðinn uppvís! Við verðum að
flýta okkur,“ sagði Tómas de Sonza.
„Já, hröðum oss!“ sagði Goinez.—Hann og Sambi
komu með hestana. — „í’eir eita okkur af öllum mætti.
Þessi góði Alvarez kemur á hæla okkur með riddara