Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 48

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 48
„Pjetursborgar“-strandið. Pað var í kringum 1825, að afarstórt. rússneskt hvalveiðaskip, er „Pjetursborg" hjet, kom inn á Strandai flóa. Hreppti það þar kafaldshrið mikla og vissu skip' verjar ekki fyiri til, en skipið kenndi grunns fram af Smiðjuvíkurbjargi, undan fossi þeim, er Drífandi heitir. Sá foss fellur fram af bjarginu 40—50 faðma há.u og er iangstærsti foss á Hornströndum. PVgar skipið kenndi giunns, sáu skipverjar land. Tóku þeir þá það ráð, að fara í skipsbátana, sem voru t.veir. Skip. stjóri fór í stærri bátinn við 10. mann, en stýrimaður við 0. mann 1 hinn. Peir lögðu mi frá skipinu, en eigi var þar nein' staðar um iendingu að ræða, því hvasst var af norðrí og sjórinn allur hvítt brimlöður við klett.ana. Bát> arnir leituðu austur með landi, en þar er hvergi lend' ing nema í Barðsvik og þó eigi nema brimlítið sje. Hjeldu því skipbrotsménn yfii- vík þeSsa -og fyrir nes það, er Straumnes heitir, sem er á rnilli hennar og Bolungarvíkur. Bátur skipstjóra var á eptir og er hann fór fyrir nesið, reis boði mikill, sem er norðam vert undir Straumnesinu og týndist báturinn þar með öllu innan borðs. Bátur stýrimanns komst við ilian ieik inn í Bolungarvík, brotnaði þar í lendingu en allir komust af er á honum voru. Lentu þeir norðan tíl í vikinni nálægt Bolungarvikurseli og sjest enn í dag fyrir tjaldstæði þeirra þar utanvert við bæ- inn á sljettii grund. Höfðu þeir hlaðið þar tótt og tjaldað yflr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.