Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 34

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 34
82 var svertingi, þrekvaxinn sem Þór pjálfur. — Hann fœrði föngunum mat og vatn. Þessi '.svertingi var ekki sft, sem vanur var aö fylgja fangaverðinum. — það var einhver kolsvartur karl, sem ekki hafði sjezt þar áður. — Pessi umskipti á þjónunum virtust engin áhrif hafa á bræðurna, en nokkuð öðru máli var að gegna um gimsteina'smygilinn. fetta virtist koma mjög flatt upp á haun, og hann hafði ekki augun af svertingjanum, sem stóð að baki fangavarðarins og gaf smyglinum bendingu þaðan. Þegar fangavörðurinn sneri sjer við, vatt hann sjer var* lega að gimsteinasmyglinum og hvíslaði í eyra honum: „í nótt, kl. 12. — Vertu vakanii!“ Jafnskjótt sem fangarnir voru aptur orðnir einir, hlustaði smygillinn eitt augnablik og mælti: „Veriö rólegir! — Við deyjum þó ekki í þetta sinn, vinir mínir! Um iniðnæturskeið erum við ,frjálsir og heilir á húfi.“ „Nú er þig að dreyma," sagði Tömas íorviða. „Já, frelsi, frelsi! Þótt ekki væri nema einn ein> asta dag til þess að leggja Don Alvarez að velli!“ sagði Antonio. — „Veslings Mercedes!" „Trúið mjer!" sagði smygillinn, — „við munum sleppa! Tókuð þið eptir svertingjanum sem var með f angaverðinum. “ „Já,“ sagði Tómas, „það «r ekki sá sami sem verið hefur.“ „Nei, það er anDar. Jeg þekki hann vel, — hann heitir Sambi og er góður vinur minn, því hann er gimsteinasmygill eins og jeg og við höfum oft komiat saman í hann krappan bæði í Rio de Janeiro og Pernain- buco Bahía og víðar. Hann var einnig milligöngumaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.