Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 13

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 13
11 „Hvers vegna segir þú ekki henni Lolu þetta allt?“ sagði Santa — svo hjet dóttirin. „Nú er Lola hefðarfiú — hún hefur náð í gulh fugl!" „Nú, og jeg á ekki skilið að náíslíkan gullfugl'?“ . „Pú ert margfalt meira virði en Lola. Jeg þekki einn pilt, sem ekki kærir sig mikið um Lolu og allt hennar rusl, þegar hann sjer þig. — Lola! hún er ekki verð þess að leysa skóþvengi þína — það veit sá sem allt veit!“ „“f’au eru súr!“ sagði refurinn.“ „Segðu heldur: Þau eru sæt, — ijósið mitt,!* „Fingurna frá skálinni!" „Ertu hrædd um, að jeg ætli að jeta þig'?“ „Jeg hræðist engann!“ „Nei, jeg veit það! Móðir þín var frá Licodiu og þú ert stutt í spuna, — ó, jeg gæti jetið þig — með augunum." „Jett.u bara, það skaðar mig ekki neitt, en rjettu mjer fyrst hingað upp umbúðirnar þarna!* „Allt húsið — ef þú viit, — allt vegna þín!“ Hún kastaði trjeskó á eptir honum til þess að hann skyidi ekki taka eptir að hún roðnaði, — hún hjelt á skónum í hendinni og það var mildi, að hún hitti Turiddu ekki. „Flýttu þjer, við erurn að binda vínviðarknippi, við megum ekki eyða tímanum í kjaptæði!“ „Jeg vildi eiga konu eins og þig, Santa, ef jeg væri ríkur!* „Jeg ætla ekki að giftast til fjár eins og Lola, en jeg á heimanmund þegar guð gefur mjer einhverntíma mann.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.