Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 14

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 14
12 „Jeg veit að þú átt peninga! — jeg held jeg viti t>að!“ „Fyrst, þú veizt það, þá flýttu þjer a<5 því sem þú ert að gera! Pabbi kemur og honum er ekkert um það gefið að sjá mig hjerna úti í garðinum." Gramii maðurinn hleypti brúnum, en stúlkan ljet eins og hún tæki ekki eptir því. Sannleikurinn var sí, að skúfurinn á einkennishúfu hermannsins hafði dálítið kitlað hjartað hennar litla og dansaði i sífellu fyrir augum hennar. Þegar karlinn rak Turiddu burt, opnaði dóttir hans gluggann sinn fyrir tiann, stóð:þar og talaði við hann allt kvöldið, svo að íólkið' í grenndinni talaði ekki um annað. „.Teg verð vitlaus vegna þín," hvíslaði Turiddu, „jeg hef hvorki svefn nje matarlyst." „Bull!* „Bara að jeg væri kóngsson, þá fengi jeg þig!“ „Bull!“: „Það veít hin heilaga María mey: jeg gæti jetii þig eins ög hveitibrauð!“ „Ball!" „Jeg gæti . . .“ „Guð minn góður! Hvað þá?“ T,ola sat í glugganum gegnt þeim og hlustaði! á allt þetta á hverju kveldi, þár sem hún faldi sig bak við stóru stofurósirnar, og hún brá litum í hvert sinn. Einu sinni sagði hún við Turiddu: „Hefurðu gleymt gömlum kunningjum? Þú ert hættur að heilsa mjer.“ „Ef maður þyrði nú að heilsa!" andvarpaði pilt- urinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.