Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 30

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 30
28 „Jecf veit allt, og jeg er albúin þess að leggjaallti sðb urnar til þess að frelsa iíf föður míns, — það er skyld; mín. lin það láít jeg yður vita jafnframt, að jeg mun alcrei eiska, yður!“ „Ó, Donna Mercedes!', tók höfuðsmaðurinn fram í Jeg er enn ekki úrkula vonar um að vinna dramb- sai:;a hjartað yðar. Ástin kemur með tímanum!" Unga stúlkan renndi til lians augunum, semlýstu megnasta hatri og fyrirlitningu. — „Ánauðug ambátt yðar get jeg orðið, herra minn,“ sagði hún í ísköldum róra. Jeg þekki hlutskipti mitt: jeg er fórnarlambið,— þú ert böðullinn!" Að svo mæltu gekk hún út, úr herberginu ásamt móður sinDi. Höfuðsmaðurinn hneigði sig liæversklega, en brugðið hafði honum nokkuð við síðustu orð hennar og föinað í framan. ,Nú vona jeg að mólefni okkar horfi vænlegarvið en í fyrstu," sagði hann og sneri sjer að Don Pedro. — „Við eigum nú að eins eptir að ráða smávægilegum fjármálum til iykta. Til tryggingar vil jeg helzt, að við gjörum skriflegan samning, sem í sjerstókum ástsoðum gæti haff, sama gildi sem aríleiðsluskrá. Ef t. d. Mer' cedes skyidi deyja snögglega, hjeldi jeg samt sem áður öllum erfðarjetti eptir hana.“ Don Manoel Pedro hneigði höfuðið þegjandi til samþykkis. Einni klukkustund síðar brunnu brjof landráða mannsins til kaldra kola og höfuðsmaðurinn kvaddi. Þegar hann var kominn aptur á hestbak sagði hann vjð sveit sína: „Hjer er ekkert að gjCra. — Don Pedro
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.