Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 30

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 30
28 „Jecf veit allt, og jeg er albúin þess að leggjaallti sðb urnar til þess að frelsa iíf föður míns, — það er skyld; mín. lin það láít jeg yður vita jafnframt, að jeg mun alcrei eiska, yður!“ „Ó, Donna Mercedes!', tók höfuðsmaðurinn fram í Jeg er enn ekki úrkula vonar um að vinna dramb- sai:;a hjartað yðar. Ástin kemur með tímanum!" Unga stúlkan renndi til lians augunum, semlýstu megnasta hatri og fyrirlitningu. — „Ánauðug ambátt yðar get jeg orðið, herra minn,“ sagði hún í ísköldum róra. Jeg þekki hlutskipti mitt: jeg er fórnarlambið,— þú ert böðullinn!" Að svo mæltu gekk hún út, úr herberginu ásamt móður sinDi. Höfuðsmaðurinn hneigði sig liæversklega, en brugðið hafði honum nokkuð við síðustu orð hennar og föinað í framan. ,Nú vona jeg að mólefni okkar horfi vænlegarvið en í fyrstu," sagði hann og sneri sjer að Don Pedro. — „Við eigum nú að eins eptir að ráða smávægilegum fjármálum til iykta. Til tryggingar vil jeg helzt, að við gjörum skriflegan samning, sem í sjerstókum ástsoðum gæti haff, sama gildi sem aríleiðsluskrá. Ef t. d. Mer' cedes skyidi deyja snögglega, hjeldi jeg samt sem áður öllum erfðarjetti eptir hana.“ Don Manoel Pedro hneigði höfuðið þegjandi til samþykkis. Einni klukkustund síðar brunnu brjof landráða mannsins til kaldra kola og höfuðsmaðurinn kvaddi. Þegar hann var kominn aptur á hestbak sagði hann vjð sveit sína: „Hjer er ekkert að gjCra. — Don Pedro

x

Vetrarbrautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.