Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 50

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 50
48 rak lengi vel ýmislegt frá þvi. 1893 var til á Horni stór járnkrókur og var hann meðalmannstak. Hafði Jason Sigurðsson, er þar bjó, fundið krókinn af skipinu og var hann að sögn notaður til að festa í hvalina og vinda þá upp á þilfarið. Skipbrotsmenn voru í Bolungarvíkurseli þar til búið var að halda uppboðið; voiu margir af þeim danskir. Síðan fóru þeir til ísafjarðar og komust þar í skip og íóru utan. Eigi þótti skipstjóri kyr liggja, ept.ir að þeir fjelagar grófu hann í Melkollunum, og þótti hann jafnan fylgia manni þeim er var með Einari, enda hafði hann náð mestu af peningunum og haldið þeim síðan. En mað- urinn vissi lengra en nef hans náði og sakaði því hvorki sjálfan hann nje aðra, þótt margir yrðu varir við að hann væri ekki einn á ferð. fegar jeg var ungur sá jeg tópt þá, er skípbrots- menn þessir höfðu hlaðið í Bolungarvíkurseli. Enn- íremur þekki jeg vel flesta þá staði og örnefni er tilnefnd eru. — Sögu þessa sagði mjer Þorleifur sonur Einars Snorrasouar sem fyr er getið og sagðist hann hafa verið 8—9 ára þegar „Pjetursborg* st.randaði, en vai á áttræðisaldri er hann sagði mjer sögu þessa. — Hann var fæddur 1818, en dáinn 1897. Jeg ólst lengi upp hjá þ’orleifi og var hann ákaflega minnugur og íróöur um margt. Pórður Þórðarson, Grunnvíkingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.