Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 32
80
íjalla og þar vil jeg beinin bera, en ekki hjerna innan
þessara þröngu og óþrifalegu veggja.
Bræðurnir de Sonza þögðu. Síðustu yflrheyrslunni
var lokið einmitt þennan morgun. Dómurinn var kveðinn
upp yfir þeim, — það vissu þeir.
Antonio hugsaði að eins um unnustu sína. —
?að rumdi í járnhurðinni, dyrnar opnuðust og
nokkrir lögregluþjónar og hermenn gengu inn. Fyrir
þeim gekk Juan Garizia Alvarez höfuðsmaður, sem
Antonio hórfði á heiptaraugum, því maðurinn var svarinn
fjandmaður hans og meðbiðill, sem lengi hafði litið
Mercedes unnustu hans og auð hennar girndaraugum.
Rjettarritarinn lýsti yflr því við fangana í naíni kon.
ungs, að daginn eptii ætti að skjóta þá í fangelsisgarð'
inum kl. 2 eptir hádegi.
Fangarnir hiýddu á dóminn með hugprýði og ró
og mæltu ekki orð af munni, enda vissu þeir, að svo
eru lög sem hafa tog. lJeir voru iíka alvnnir orðnir
við að heyra skothríðina í fangelsisgarðinum undaníarna
daga.
Rjet.tarþjónarnir og hermennirnir fóru svo aptur út
úr fangelsinu, en Alvarez höfuðsmaður varð einn eptir.
„Jeg hef enn þá skemtilegar frjettir að segja þjer,
Antonio,“ sagði hann háðslega. „Þú getur óskað mjer
til hamingju, því jeg er trúloíaður rjett nýlega henni
Mercedes Pedro!“
„Fú ert lygari!“ hrópaði Antonio titrandi af reiði.
„Nei, það er heilagur sannleikur! — Gerðu svo vel
og líttu á þessi skjöl! Fau bera það með sjer að jeg
segi satt.“
„Lygi og skjalafalser þjer samboðið, svikarinn þinn!“
„Fetta er dagsanna! Sjáðu til, svona eru stúlkurnar!