Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 17

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 17
,15 koma aptur. Kjsstu mig, mamma, eins og þú geröir þá. Á morgun ætia jeg í langferð!“ Árla morguninn eptir tók hann hnífinn sinn, sem hann hafði falið í heyinu, þegar hann fór í herþjón- ustuna, og hjelt áleibis til fíkjukjarrsins hjá Canziria. . — „Guð minngöður! Hvert ætlar þú?“ stundi Lola þegar maðurinn hennar rauk á stað í birtingu. „Bara spölkorn hjerna út í nágrennið, Lola,* svar- abi Alfio. „En þú mættir óska þess, að jeg kæmi aldrei aptur!“ Lola fjell nálíklædd á lmje fyrir framan rúmstökk- inn og þrýsti rósasveig sinurn að vörum sjer, heilaga róssveignum, sem bróbir Bernardíno hafði komið með írá Jerúaalem, og hún þuldi ailar bænirnar, sem hún mundi, „Alfio!“ sagði Turíddu. á leiðinni — þeir gengu saman hvor við annars hlið, Alfio var þögull og hallaði húfunni. — „Alfiol Það er synd af mjer að láta þig „drepa mig. Pegar jeg fór í morgun, fór móðir mín gamla á fætur til þess að sjá mig fara á stað, — hún sagðist skyldi gefa hænsunum og gamla hjartað hennai- barðist. — Þáð veit guð — það veit lifandi guð, Alfio, jeg drep • þig eins og hund til þess að koma í veg fyrir tárin hennar mömmu!" „Gott og vel,“ svaraði Alfio og kastaði treyjunni írá sjer, „þaö er þá alvara." Báðir voru þeir vopnfimir. Pyrsta lagiö kom á Turiddu, en hann bár það af sjer með handleggnum og lagði á móti, — ágætt iag, sem kom í mjöðm and* vígismannsins. „Nú, Turiddu, þú ætlaj- þá aÖ drepa mig?“ ,Jeg heí sagt þjer það! Hún mamma utendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.