Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 17
,15
koma aptur. Kjsstu mig, mamma, eins og þú geröir
þá. Á morgun ætia jeg í langferð!“
Árla morguninn eptir tók hann hnífinn sinn, sem
hann hafði falið í heyinu, þegar hann fór í herþjón-
ustuna, og hjelt áleibis til fíkjukjarrsins hjá Canziria.
. — „Guð minngöður! Hvert ætlar þú?“ stundi Lola
þegar maðurinn hennar rauk á stað í birtingu.
„Bara spölkorn hjerna út í nágrennið, Lola,* svar-
abi Alfio. „En þú mættir óska þess, að jeg kæmi
aldrei aptur!“
Lola fjell nálíklædd á lmje fyrir framan rúmstökk-
inn og þrýsti rósasveig sinurn að vörum sjer, heilaga
róssveignum, sem bróbir Bernardíno hafði komið með
írá Jerúaalem, og hún þuldi ailar bænirnar, sem
hún mundi,
„Alfio!“ sagði Turíddu. á leiðinni — þeir gengu
saman hvor við annars hlið, Alfio var þögull og hallaði
húfunni. — „Alfiol Það er synd af mjer að láta þig
„drepa mig. Pegar jeg fór í morgun, fór móðir mín
gamla á fætur til þess að sjá mig fara á stað, — hún
sagðist skyldi gefa hænsunum og gamla hjartað hennai-
barðist. — Þáð veit guð — það veit lifandi guð, Alfio,
jeg drep • þig eins og hund til þess að koma í veg fyrir
tárin hennar mömmu!"
„Gott og vel,“ svaraði Alfio og kastaði treyjunni
írá sjer, „þaö er þá alvara."
Báðir voru þeir vopnfimir. Pyrsta lagiö kom á
Turiddu, en hann bár það af sjer með handleggnum
og lagði á móti, — ágætt iag, sem kom í mjöðm and*
vígismannsins.
„Nú, Turiddu, þú ætlaj- þá aÖ drepa mig?“
,Jeg heí sagt þjer það! Hún mamma utendur