Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 8

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 8
Heilræði. Ef einhvern mann þjer andvígan þú ótiast, gjörðu’ hann fjelausan! því ef hann býr við basl og þröng og buga þrek hans lífskjör ströng, þá þarftu ekki að óttast það, hann ut þjer boli’ á „hærri stað.“ sjaldan háborð settur við er sá, sem opt ber tóman kvið. Og gáfnaljós, hve glatt, sem skín, án gæfu slokknar fljótt og dvín, en ,,gæfumaður“ enginn er, sem ekki guli í vösum ber! — í heila stað þótt hafir sull menn heiðra þig, sje pyngjan full! — Hvert göfugt fræ hins fjevana í fjöldans akri’ er máttvana, og segi’ hann beizkan sannleikann, er sjálfsagt strax að grýta hann og hrópa’ af gremju gagntekinn: Hvað getur fjeiaus ræfiliinn! Eu et hann til þín auðmjúkur af örbirgð kemur iamaður, af gnægtum megin-miskunnar á mannsins lit þú gjörðirnar og niður við það legg þig lágt að lofa að taka hann í sátt! Og manndyggð þinni „mesti prís,“ í munni fólksins þá er vís. Ghiðm. Quðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.