Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 69

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 69
Skrítlur. Maður einri, som mœtti atúlku á götu úti, yar sto djarfir að yíkja sjer að henni og kyssa hana. „Herra minn!“ hrópaði stúlkan utan við sig af reiði. „Er- uð þjer vitlaus, við höfum aldrei sjest fyr.“ „Fröken!“ sagði maðurinn auðmjúklega. „Þjer yorðið að fyrirgefa mjcr í þotta skipti. Jeg yeðjaði nefnilega við vin minn í gœr um að jeg skyldi kyssa fallegustu stúlkuna í bæn* um hvenær sem jeg mætti henni á götu.' Stúlkan brosti ánægjulega. Það var auðheyrt, að henn var runnin reiðin. „í þetta sinn skal jeg fyrirgeta yður,“ sagði hún, „en þjer megið aldrei gera það aptur.“ * - * h. • ■ Hann: „Pú hefir giptBt mjer að eins vegna peninganna minna.“ H ú n : „Já, það viðurkenni jeg. En þú gipt'st mjer vegna fegurðar minnar.“ Hann: „Já, og nú er hvorttveggja horfið." * * * H a n n (eftir að hún liefir sagt „já“ við bónorðinu): „Og þú segir að þú hafir aldrei vorið trúlofuð áður?“ H ú n : „Já,“ “Hiiin: „En hvornig getur staðið á því, — jeg hjolt að allar ungar stúlkur trúlofuðust að minnsta kosti tvisvar eða þrisvar sinnum áður en þær gipt,ust.“ Hún: „Já, það geri jeg nú líklega líka. En r,jáðu til það hcfir enginn boðið min fyrri.“ 1* * * Maður nokkur sem hafði farið í þrjár sölubúðir varð þass var þegar hann kom hoim, að hann hafði týnt regnhlífinni sinni. Hann sneri þegar við og fór í búðirnar til að spyrja eptir lienni. í fyrstu og annari búðinni fjekk hann það svar að enginn hefði þar orðið honnar var. í þriðju búðinni fannst regnhlífin og fjekk haun hana þcgar hann spurði eptir henni, Maðurinn var svo frá sjer numinn af þakklátsemi, að liann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.