Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 23

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 23
Endar skeiðstundm við skógarlnndinn; á slóðir tröllkvenna vildi tröllsæng renna. Skessur góm banda og með gullegg standa; hlymja fjöllin við hlátra sköllin: „Egg — skal — senda! — Svo skalt þtí henda að keltu minni," Hún kastar að hinni. „Gætið ykkar, tröllin" — glymja fjöllin — „Oddur á spjóti felst við eik á móti.“ Hildingsson í leyni, hittir með fleini; fjöregg er brostið og fjörið lostið. Hljóðnaði hlátur hlymur fjallsgrátur. Er andvarpa tröllÍH. ymur berghöllin. Heim að helli, burt frá helvelli fer Signý og Hlini; -— þrátt sjá þau vini, Pjársjóði meður flytur þá beður hinn göldrum borni, heim að garðshorni. Hló karl inni með kerlingu sinni: „Hefir heimt dóttir, Hlina og auðs gnóttir." Svo trtíi’ eg hún víki heim í siklingsríki, og heilsar Hringi holl mæringi: „Hjet ekki sjóli hálfum kongsstóli þeim son hans fyndi, föður síus yndi?“ „Senn skal jeg færa þjer soninn ástkæra. Hreif jeg hann úr raunum — sn heit þú Jaunuin!" Efaðist Hringur, aldinn siklingut; en ljet þar við lenda og loforð kvaðst enda. Og senn kom svanni með siklingsmanni; þá brosti sjóli á buðlungsstóli,]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.