Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 39

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 39
87 sína og þA er ekki að sökum að spyrja. A bak og áfram, sveinar!" „Flýtið ykkur, flýtið ykkur!“ sagði Mercedes. — „Antonio! — líf þitt liggur við og — mitt líka!“ „Yertu mjer t.rygg!“ „Jeg skal allt af hugsa um þig, láta mig dreyma þig, biðja fyrir þjer! — Vertu sæll, elsku Antonio!" „Vertu sæl, ástkæra Mercedes!“ Flóffamenniinir fjórir hlupu á bak og þeystu burt. fað var í dögun. Enn kvað við annað drynjandi fallbyssuskot. JII. Átta dagar voru liðnir. Sólin sendi brennandi geislana yfir frumskógirm og sljettuna rniklu fyrir sunnan Villa Rico. Þar dvöldu flóttamennirnir í litlum bæ hjá forn. vinum sínum, vel búnir að vopnum, klæðum og vega' nesti. En ekki höfðust þeir þar lengi við, því þeir vissu, að erindrekar stjórnarinnar voru á hælum þeim. Þeir hjeldu áfram ferð sinni. Dagur leið að kveldi og þeir höfðu riðið margar stundir samfleytt í brennandi sólarhita án þess að hvíla hesta sína, sem voru aðfranrkomnir af þreytu. Þeir voru komnir að stöðuvatni nokkru; — vatns> bakkinn íyrir handan sást glöggt, en engin takinörk þess hvorki t.il hægii nje vinstri liliðar við þá. Þeim leizt ekki á blikuna, — vatnið var ljótt. Einstök sefstrá sáust á stangli hjer og hvar úti í því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.