Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 12

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 12
10 Fólkifi fer aö þvaðra ura okkur, ef við sjáumst úti ein saman.“ .Auðvitab,* svaraði Turiddu, »þú ætlar svo sem að eiga ha«n Alflo, sem á fjóra asna í húsi, svo það er rjettast að gefa ekki ástæðu til þvættings! Hún mamma mín, auminginn, neyddist til að selja eina asnann sinn, þann brúna, og vínekruna sína þarna niður frá, meðan jeg var í hernum. — Já, þú hefur auðvitað gleymt gömlu dögunum, þegar við skemmtum okkur svo vel og töluðum saman úr gluggunum yflr garðinn, og þú gafst, mjer vasaldútinn — þú manst #ptir honum; sá hefur nú drukkið söltu tárin mín, þarna, langar leiðir fjarri, þar sem enginn þekkir þorpið okkar svo mikið sem að nafni. En það er nú liðið, allt — alit saman liðið!'1 Lola giftist flutningsmanninum sínum og á sunnu’ dögum stóð hún á danspallinum og sýndi á sjer hend* urnar með gullhringunum, sem maðurinn hennar hafði gefið henni. Turiddu gekk um göturnar með pípuna í munn- inum og hendumar i vösunum, hann reyndi að kæia sig kollóttan og gefa stúlkunum auga, en með sjálfum sjer var hann ergilegur yfir öllu gullinu, sem maður Loiu átti, og sárgramur henni, sem ljet eins og hún þekkti hann ekki þegar þau mættust,. „Bíddu við, — dækjan þín!“ urraði hann. Gegnt Alfio bjó Cola; haun átti vínekrur og pen' inga eins og sand, eptir því sem í almæli var, og svo átti hann ógifta dóttur heima. Turiddu kom sjer í vinnu hjá Cola, rápaði út og inn um húsið og gerði að gamni sinu við l.úlkuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.