Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 63

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 63
61 þá Baldvin Sigfússon, sera nú (1906) á heima á Horni. Veður var allgott, Stefán bjó sig nú á refaveiðar og fór niður að sjó austanvert við túnjaðarinn í klettavík þá, sem kölluð er Skot, Bjó hann þar um sig undir steini allstórum og hafði byssuna spennta á knje sjer. Bíður hann svo um stund og verður einskis var, Tungl óð í skýjum og um kl. 10 rofaði vel til. Sjer Stefán þá eitthvert kvikindi skieiðast upp á ílögu fram í fjörunni, og stefnir þangað sem hann lá. Ekki gat hann sjeð greinilega, hvernig dýr þetta var útlits, en alleinkenni- iegt var það. Það var á stærð við veturgamalt tryppi, söðulbalcað með 6 löppum; hálsinn var stuttur og hausinn afarljótur, hauskúpan breið og tvær stórar glyrnur sem glampaði á í tunglsljósinu. Það var svart á lit. Stefání fór nú ekki að lítast á blikuna, bregður liann nú byssunui í sigti, miðar á vangann á skrýmsii þessu og hleypir af skotinu. Stanzar það þá og skekur hausinn, en Stefán lileður byssuna aptur í skyndi og sendir annað skot á hausinn á skrýmslinu. Reikar það þá við skotið og snýr aptur til sjávar meb miklum umbrotum og brölti. Stefán sagði sjálfur frá sögu þessari. Hann dó í Látravík kringum 1899. (Handr. t. it G.) Barnsgrátur. (Eptir sögn P. H. bónda á Osi við Steingrímsfjörð.jJ Þórarinn Hallvarösson á Ósi við Steingrímsfjörð ljet fólk sitt heyja fram á liálsi nálægt svonefndum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.