Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 52
80
Þá var öllu angri gleymt,
ómar blíðir liðu’ að hjarta;
til mín hafði huggun streymt, —
huga skáidsins unga dreymt
hugsjón ljúfa, leiptur bjarta, —
ljóö, sem þar er óorkt geymt.
Það er óvíst, að það ljóð,
áður en hörpuslög mín dvÍDa,
heyriröu’ óma, islands þjóð,
af því vopn þín beitt og góð
stýfðu viljans vængi mína, —
festu mig á fjöldans slóð.
*
• •
Vorsins friður, vorsins þrá
vakir enn í dalnum mínum!
Þangað sendi’ eg sænum frá
söngian yflr fjöllin blá.
Einhversstaðar æskuþrá
enn á ieg í fórum mínum,
Ijóö í sál og bros á brá!
Skrítið!
Eptir Joh. H. Voss.
Þú talaðir við alla illa’ um mig, —
við alla vel jeg talaði um þig.
En skrítið, skrítið ákaflega er,
að enginn trúði hvorki mjer nje þjeri
Ouðm. Ouðmundsson.