Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 52

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 52
80 Þá var öllu angri gleymt, ómar blíðir liðu’ að hjarta; til mín hafði huggun streymt, — huga skáidsins unga dreymt hugsjón ljúfa, leiptur bjarta, — ljóö, sem þar er óorkt geymt. Það er óvíst, að það ljóð, áður en hörpuslög mín dvÍDa, heyriröu’ óma, islands þjóð, af því vopn þín beitt og góð stýfðu viljans vængi mína, — festu mig á fjöldans slóð. * • • Vorsins friður, vorsins þrá vakir enn í dalnum mínum! Þangað sendi’ eg sænum frá söngian yflr fjöllin blá. Einhversstaðar æskuþrá enn á ieg í fórum mínum, Ijóö í sál og bros á brá! Skrítið! Eptir Joh. H. Voss. Þú talaðir við alla illa’ um mig, — við alla vel jeg talaði um þig. En skrítið, skrítið ákaflega er, að enginn trúði hvorki mjer nje þjeri Ouðm. Ouðmundsson.

x

Vetrarbrautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.