Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 11

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 11
9 syngja allav ljótustu vísurnar, sem hann kunni, fyrir framan gluggann hjá stdlkunni. Þarna sjest. !>að! sagði fólkib í þorpinu. Hann Turiddu hennar Nunzia gömlu hefur ekkert annað að gera en að slæpast úti á nóttunni og gala eins og hani! Loksins hitti hann Lolu, sem var á heimleið úr pílagrímsför til Madonna di Pericolo, og þó undarlegt væri, hvorki bliknaði hún nje blánaði, en Ijet eins og ekkert væri um að vera. „Sjaldfengin hamingja að sjá þig!“ sagði hann. „Jeg frjetti, að pú hefðir ekki komið heim fyrri en núna rjet.t í byrjun mánaðarins." „Jeg hef frjett annað af Þjer!“ svaraði hann. „Er það satt, að þú ætlir að giftast. honum Alfio flutn> ingsmanni?" • „Ef guð lofar,“ svaraði Lola og ýtti reigingslega hökunni niður í fallega hálsklútinn sinn. „Ef guð lofar! — Ætli það sje ekki svo sem mest undir þjer sjálfri komið*! — Eða heldur þú mái ske, að það sje guðs vilji, að jeg komi heim úr fjar< lægð óravegu til þess að hlusta á þessar þokkalegu sögur af þjer, Lola?“ Yeslings piltunnn! Hann reyndi að bera sig karlmannlega, en það heyrðist á mæli hans, og skúf< urinn á húfunni hans dansaði um eyru honum; hún kenndi nokkurs konar samvizkubits, henni fjell illa að sjá ólundarsvipinn á honum, en samt gat hún ekki fengið af sjer að tala hlýlega við hann. „Á jeg að segja þjer nokkuð, Turiddu?" sagði hún 'loksins. „Jeg verð að reyna að komast til manna!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.