Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 42

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 42
40 Don Alvarez losnaði við hest.inn og ætlaði að vaða tii sama lands aptur. Flóttamennirnir sáu, að hann skalf sem hrísla. Antonio miðaði byssunni á hann, en áður en hann hleypti skotinu af, hnje höfuðsmaðurinn niður í vatnið, sökk þegar og skaut ekki upp aptur. „Hann hefh- látið lifið fyrir fífldirfsku sína!“ sagði Tómas de Sönza. „Þarna unnu rafmögnuðu óvættirnar þarft. verk!“ sagði gimsteinasmygillinn. „T’ar ljetti þungri byrði af brjósti mjer,“ sagði Antonio. „Nú get jeg lit.ið í Ijósari von á framtíðina, því nú þarf elsku Mercedes mín ekki lengur að óttast þenna hjartalausa skálk!“ Þegar hermennirnir fyrir handan vatnið sáu af> drif Alvarez höfuðsmanns, hvarf þeim öll löngun til þess að halda eltingaleiknum áfram og hjeldu sem skjótast heimleiðis. Flóttamennirnir láu um nóttina eptir á grasfleti við vatnið og hjeldu svo áfram ferð sinni, unz þeir komu i frumskóginn mikla, sem er í suðvestur at gim* steinahjeraðinu Tjuco, sem er andspænis Gojez. Um hjerað þetta, sem er hjer um bil 90 mílur frá Sierra de Trio, rennur litla áin Abaete. Þar settust. þeir að. Enginn skortur var þav á veiði og aldinum. Sambi útvegaði þeim yfir höfuð allt, sem þeir þurftu á að halda t.il þess að lifa, hjá Botocuterni — svo nefndu innfæddu villimennirnir sig sjálfir, sem áttu þar heima. Alltr undu þeir sjer allvel nema Antonio. Hann varð hljóðari og megri dag frá degi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.