Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 71

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 71
„Vetrarbrautin" kemur út í heptum, 4—5 arkir að stærð, og kostar hvert hepti 50 auia fyrir áskrifendur, ev borgist við útkomu hvers h«ptis, og er hver áskrifandi bundinn við að kaupa 4 hepti. í lausasölu kostar hvert hepti 60 aura. Stærð ritsins fer nokkuð eptir ástæðum og undir- tektum, en gera má ráð fyrir, að það komi út 2—4 sinnum á hverjum vetri. í vetur kemur það þó ekki optar út en tvisvar sinnum. ,,Yetraibrautin“ ætlar sjer að flytja sögur, frum* samdar og þýddar, kvæði, stuttar og alþýðlegar rit- gerðir, þjóðsögur, sagnir, rúnaletur, skrítlur og íleira. Allt kapp verður lagt á,'að hafa efnið sem fjölbreytii legast. En þótt hvert hepti rúmi litið af hverju tagi, getur það þó orðið álitlegt, safn þegar fleiri hepti koma saman. Á þessu fyrsta hepti geta menn að nokkru leyti sjeð stefnu ritsins og starfsmið. Eigi var þó hægt að hafa neina frumsamda isl. sögu í þessu hepti vegna þess, að mjer hafði ekki dottið útgáfan i hug fyrri en nokkr- uin dögum áður en hún var framkvæmd. Útsölumenn fá 20°/0 í sölulaun, ef þeir selja 5—10 eintök, 25°/0 ef seld eru yflr 10 eintök. En standa verða þeir ábyrgð á öllum þeim eintökum, er þeim eru send og skila því sem ekki selst óskemmdu. Eitlaun eru borguð fyrir góðar sögur, kvæði og ritgerðir, er tímarit þetta álítur við sitt hæfl og ilytur. Er mjer því þökk á því, að þeir sem eitthvað hafa af því tagi, vildu senda mjer það og láti mig jafnframt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vetrarbrautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.