Vetrarbrautin - 01.01.1907, Blaðsíða 16
14
Turiddu, son gðmlu Nunziu, fara inn til'konunnar
þinnar á næturþeli."
,Nú, einmitt þa5!“ svaraði Alfio. — ,Þakka þjer
fyrir!"
Turiddu faldi sig þegar mafiurinn var kominn heim
og hafðist við í veitingahúsinu með fjelögum sínum.
Aðfarakvöld páska sat hann og át bjúgu, — Alfio kom
inn og Turiddu sá það á augnaráðinu, sem hann gaf
honum, að eitthvað væri á seiði. Hann lagði borð-
kvíslina á diskinn.
„Áttu nokkurt erindi við núg. Alíio?* spurði hann.
„Ekki stórvægilegt, Turiddu — það er langt síðan
jeg hef sjeð þig, og mig langaði hálft í hvoru að tala
við þig um hitt — þú veizt við hvað jeg á!“
Turiddu bauð honum glas, en hann neitaði með
beadingu.
,Jeg er til reiðu, Alfio!“
Flutningsmaðurinnlagði handlegginnumhálshonum.
„Gott, vinur minu —þú getur íundið mig snetnma
í fyrramálið í kjarrskóginum hjá Caneiria — þá getum
við taiað saman, þú skilur mig!“
„Um sólarupprás á þjóðveginum, — jeg skal koma
þangaðI “
Að svo mæltu gáfu þeir hvor öðrum kossinn —
einvígisboðið. Turiddu beit tönnunum í eyrnasnepil
Alfios; það var sönnun þess, að hann skyldi mæta
stundvíslega.
Fjelagarnir gengu frá ósnæddri máltíð og fylgdu
allir «em einn maður Turiddu heirn til sín. Veslings
Nunzia gamla sat og beið hans eins og hún var vön.
,Mamma,“ sagði Turiddu, „manstu þegar jeg ætli
aði í herþjónustuna? Þá hjelztu, að jeg mundi aldrei