Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 8

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 8
Heilræði. Ef einhvern mann þjer andvígan þú ótiast, gjörðu’ hann fjelausan! því ef hann býr við basl og þröng og buga þrek hans lífskjör ströng, þá þarftu ekki að óttast það, hann ut þjer boli’ á „hærri stað.“ sjaldan háborð settur við er sá, sem opt ber tóman kvið. Og gáfnaljós, hve glatt, sem skín, án gæfu slokknar fljótt og dvín, en ,,gæfumaður“ enginn er, sem ekki guli í vösum ber! — í heila stað þótt hafir sull menn heiðra þig, sje pyngjan full! — Hvert göfugt fræ hins fjevana í fjöldans akri’ er máttvana, og segi’ hann beizkan sannleikann, er sjálfsagt strax að grýta hann og hrópa’ af gremju gagntekinn: Hvað getur fjeiaus ræfiliinn! Eu et hann til þín auðmjúkur af örbirgð kemur iamaður, af gnægtum megin-miskunnar á mannsins lit þú gjörðirnar og niður við það legg þig lágt að lofa að taka hann í sátt! Og manndyggð þinni „mesti prís,“ í munni fólksins þá er vís. Ghiðm. Quðmundsson.

x

Vetrarbrautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.