Vetrarbrautin - 01.01.1907, Side 14

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Side 14
12 „Jeg veit að þú átt peninga! — jeg held jeg viti t>að!“ „Fyrst, þú veizt það, þá flýttu þjer a<5 því sem þú ert að gera! Pabbi kemur og honum er ekkert um það gefið að sjá mig hjerna úti í garðinum." Gramii maðurinn hleypti brúnum, en stúlkan ljet eins og hún tæki ekki eptir því. Sannleikurinn var sí, að skúfurinn á einkennishúfu hermannsins hafði dálítið kitlað hjartað hennar litla og dansaði i sífellu fyrir augum hennar. Þegar karlinn rak Turiddu burt, opnaði dóttir hans gluggann sinn fyrir tiann, stóð:þar og talaði við hann allt kvöldið, svo að íólkið' í grenndinni talaði ekki um annað. „.Teg verð vitlaus vegna þín," hvíslaði Turiddu, „jeg hef hvorki svefn nje matarlyst." „Bull!* „Bara að jeg væri kóngsson, þá fengi jeg þig!“ „Bull!“: „Það veít hin heilaga María mey: jeg gæti jetii þig eins ög hveitibrauð!“ „Ball!" „Jeg gæti . . .“ „Guð minn góður! Hvað þá?“ T,ola sat í glugganum gegnt þeim og hlustaði! á allt þetta á hverju kveldi, þár sem hún faldi sig bak við stóru stofurósirnar, og hún brá litum í hvert sinn. Einu sinni sagði hún við Turiddu: „Hefurðu gleymt gömlum kunningjum? Þú ert hættur að heilsa mjer.“ „Ef maður þyrði nú að heilsa!" andvarpaði pilt- urinn.

x

Vetrarbrautin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.