Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 13

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 13
11 „Hvers vegna segir þú ekki henni Lolu þetta allt?“ sagði Santa — svo hjet dóttirin. „Nú er Lola hefðarfiú — hún hefur náð í gulh fugl!" „Nú, og jeg á ekki skilið að náíslíkan gullfugl'?“ . „Pú ert margfalt meira virði en Lola. Jeg þekki einn pilt, sem ekki kærir sig mikið um Lolu og allt hennar rusl, þegar hann sjer þig. — Lola! hún er ekki verð þess að leysa skóþvengi þína — það veit sá sem allt veit!“ „“f’au eru súr!“ sagði refurinn.“ „Segðu heldur: Þau eru sæt, — ijósið mitt,!* „Fingurna frá skálinni!" „Ertu hrædd um, að jeg ætli að jeta þig'?“ „Jeg hræðist engann!“ „Nei, jeg veit það! Móðir þín var frá Licodiu og þú ert stutt í spuna, — ó, jeg gæti jetið þig — með augunum." „Jett.u bara, það skaðar mig ekki neitt, en rjettu mjer fyrst hingað upp umbúðirnar þarna!* „Allt húsið — ef þú viit, — allt vegna þín!“ Hún kastaði trjeskó á eptir honum til þess að hann skyidi ekki taka eptir að hún roðnaði, — hún hjelt á skónum í hendinni og það var mildi, að hún hitti Turiddu ekki. „Flýttu þjer, við erurn að binda vínviðarknippi, við megum ekki eyða tímanum í kjaptæði!“ „Jeg vildi eiga konu eins og þig, Santa, ef jeg væri ríkur!* „Jeg ætla ekki að giftast til fjár eins og Lola, en jeg á heimanmund þegar guð gefur mjer einhverntíma mann.“

x

Vetrarbrautin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.