Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 48

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Page 48
„Pjetursborgar“-strandið. Pað var í kringum 1825, að afarstórt. rússneskt hvalveiðaskip, er „Pjetursborg" hjet, kom inn á Strandai flóa. Hreppti það þar kafaldshrið mikla og vissu skip' verjar ekki fyiri til, en skipið kenndi grunns fram af Smiðjuvíkurbjargi, undan fossi þeim, er Drífandi heitir. Sá foss fellur fram af bjarginu 40—50 faðma há.u og er iangstærsti foss á Hornströndum. PVgar skipið kenndi giunns, sáu skipverjar land. Tóku þeir þá það ráð, að fara í skipsbátana, sem voru t.veir. Skip. stjóri fór í stærri bátinn við 10. mann, en stýrimaður við 0. mann 1 hinn. Peir lögðu mi frá skipinu, en eigi var þar nein' staðar um iendingu að ræða, því hvasst var af norðrí og sjórinn allur hvítt brimlöður við klett.ana. Bát> arnir leituðu austur með landi, en þar er hvergi lend' ing nema í Barðsvik og þó eigi nema brimlítið sje. Hjeldu því skipbrotsménn yfii- vík þeSsa -og fyrir nes það, er Straumnes heitir, sem er á rnilli hennar og Bolungarvíkur. Bátur skipstjóra var á eptir og er hann fór fyrir nesið, reis boði mikill, sem er norðam vert undir Straumnesinu og týndist báturinn þar með öllu innan borðs. Bátur stýrimanns komst við ilian ieik inn í Bolungarvík, brotnaði þar í lendingu en allir komust af er á honum voru. Lentu þeir norðan tíl í vikinni nálægt Bolungarvikurseli og sjest enn í dag fyrir tjaldstæði þeirra þar utanvert við bæ- inn á sljettii grund. Höfðu þeir hlaðið þar tótt og tjaldað yflr.

x

Vetrarbrautin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.