Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 26

Vetrarbrautin - 01.01.1907, Síða 26
24 sínum og þekkt foringjann, og af því að pólitíska sam> vizkan hans var alls ekki sern bezt, fór því fjarri, að þessi heimsókn væri honum geðfeld. Hann gekk út til Alvarez höíuðsmanns og kvaddi hann vel, næstum þYÍ auðmjúkur. Juan Garizia Alvarez tók vel kveðju hans. ,Hvað veldur þeim heiðri mínum, að þjer heim< sækið mig? Hvers vegna slá hermenn yðar hring um hí* býli mm?“ spurði Don Pedro. ,í*að skuiuð þjer senn sjá, Don Manoel! Jeg áer> tndi rið yður, sem er ekkert barnagaman!* kMín er ánægjan, Don Alvarez! — Páll, komdu hingað inn með vín! “ Svertingi, sem stóð við dyrnar og beið skipana húsbónda síns, hvarf, en kom að vörmu spori aptur með tvær vínflöskur og glös. Hann ljet flöskurnar og glösin á iítið borð, sem þeir höfðu sezt við. Augu þeirra mættust. Háðssvipur og sigurbros ljek um «vip höfuðsmanns* ins, en ótta og örvænting brá fyrir í augum auði mannsins, — stórir svitadropar brutust út á enni hans. Alvarez höfuðsmaður tók fyrri til orða: ,Fyrir missiri síðan sat jeg hjerna hjá yður í sama sæti og jeg sit nú í, en þá átti jeg ekki jafngóðum við- tökum að fagna.“ t’egar á alt er litið vona jeg, að nú verði erindislok mín betri en þau voru þá.“ ,Jeg veit alls ekki við hvað þjer eigið, Don Alva> rez!“ stamaði Pedro. „Nú, einmitt það! Þjer hafið þá líklega gleymt því, að þá var erindi mitt aö biðja Mercedes dóttur yðar, en þjer vísuðuð mjer á bug og gættuð Jítt kurt: eisisskyldunnar í framferði yðar,“

x

Vetrarbrautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vetrarbrautin
https://timarit.is/publication/522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.