Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Síða 16

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Síða 16
FISKIBATAR Fiskibáta: úr stáli útvegum við frá fyrsta flokks skipasmíðastöðvum í Noregi. Fiskibáta: úr eik útvegum við frá A/s Fredrikssund Skipværft, Fredrikssund sem hefur í áratugi byggt fyrir íslenzka útvegsmenn TRÉSKEP í öll- um stærðum. Skipasmíðastöðin hefur því mjög góða reynslu og þekk- ingu í að byggja fiskiskip fyrir íslenzka staðhætti, enda viðurkennd fyrir að smíða mjög trausta og góða báta. Teikningar og lýsingar ásamt öðrum upplýsingum fyrir hendi á skrifstofu vorri. TENFJORD Rafmagns-stýrisyélar eru nú í nær öllum fiskibátum, sem byggðir hafa verið undanfarið og í bátum, sem verið er að byggja fyrir íslenzka útvegsmenn. Margir bátaeigendur hafa einnig tekið gamlar stýrisvélar úr bátunum og látið TENFJORD í staðinn. TENFJORD er þægileg, nákvæm og örugg í stýringu. Eigum nokkrar vélar á lager. ROBERTSSON Sjálfstýringar má setja í samband við allar gerðir af stýrisvélum. Með ROBERTSON sjálfstýringu og TENFJORDS stýrisvél fáið þér hina öruggustu og þægilegustu stýringu í skip yðar. Talið við okkur, ef þér þurfið að láta byggja skip eða kaupa stýrisvél. EGGERT & CO. H.F SÍMI 1 14 00. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.