Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Qupperneq 41

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Qupperneq 41
þingis um að löggilda Akranes sem verzlunarstað. Undir þetta skjal eru rituð 228 nöfn. Enn. fremur rita Mýramenn annað skjal um sama efni, en undir það rita 50 búendur að meðtöldum prófasti, sýslumanni og hreppsjórum. Þessar bænarskrár eru svo lagðar fram á Alþingi 1863 og skipuð nefnd í málið, en hún klofnar um af- greiðslu þess. Tveir þeirra Arnljótur Olafsson, sem er þá þingmaður Borg- firðinga, og Benedikt Sveinsson koma með meirihluta álit. Er það mjög vel rökstutt og skorinort, mæla þeir eindregið með, að Alþingi sendi konungi svofellda bænarskrá: 1. Að hans hátign allra mildilegast vildi löggilda kauptún við Lamb- hússund á Skipaskaga í Borgar- fjarðarsýslu og til vara 2. að öllum búsettum fastakaup- mönnum á Islandi sé leyft að reisa sölubúð og verzlun við Lambhússund á Skipaskaga í Borgarfjarðarsýslu með þeim rétti og skilmálum, er segir í opnu bréfi 28. febrúar 1836. En minnihlutinn, Halldór Kr. Friðriksson er á annarri skoðun og ræður því hinu heiðraða Alþingi frá að rita konungi bænarskrá um þetta að þessu sinni. H. Kr. Friðriksson er þingm. Reykvíkinga, og stafar mótþrói hans gagnvart málinu fyrst og fremst af því, að Reykjavíkur- kaupmenn muni við þetta missa spón úr aski sínum, eins og líka kemur þarna fram alveg eins og áður, þeg- ar mál þetta var tekið upp. Á 26. fundi Alþingis 7. ágúst 1863 er samþykkt nefndarálit meirihlut- 5, en varatillagan með 18 atkv. gegn 3. Samkvæmt þessu er svo bænar- skráin samin, og er þar meginkjarn- inn af áður umgetnu nefndaráliti meirihlutans. Með opnu bréfi 16. júní 1864 er Akranes svo löggilt sem verzlunar- staður. Það er Lambhússund, sem löggilt er sem höfn, en ekki Kross- vík, en þangað var löngu áður leyft að sigla. Vafalaust má til þess rekja, að 5 fyrstu kaupmennirnir setja allir á fót verzlanir sínar við Lambhússund. Þeir Þorsteinn Guðmundsson, Böð- var Þorvaldsson, Pétur Hoffmann og Þórður Guðmundsson og Snæbjörn. Eitt er eftirtektarvert um alla þessa menn. Það er, hve myndar- lega þeir láta byggja íbúðarhús og verzlunarhús sín. Það er ljósasta dæmið um manndóm þeirra og myndarskap, framsýni þeirra og dugnað. Þar hefur, svei mér, ekki verið um neinn kotungshátt að ræða. Hús Þorseins Guðmundssonar var Hús Þorsteins Guðmundssonar var reist (hið fyrsta var Guðrúnarkot). Hús Snæbjamar kemur skömmu síðar. Hoffmanshús, Georgshús og „Kátir voru karlar á kútter Haraldi, til fiskiveiða fóru af Akranesi."' Baráttan við brimið heldur áfram, þótt bátarnir breytist og hafnar- skilyrði batni. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.