Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Síða 24

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Síða 24
þetta all víðtækar umræður, og taldi fulltrúi vélstjóra, Þorsteinn Loftsson, ólíklegt að hægt yrði með sýningu þess- ari, vegna takmarkaðs undirbúnings- tíma að ná þeim árangri, er til væri ætlast, sérstaklega með tilliti til þess, er vélstjórar myndu kjósa að sýnt yrði af þeirra hálfu. — Fulltrúar loftskeyta- manna, Friðrik Halldórsson, gat þess að sýningarmunir þeir, er loftskeytamenn myndu setja á sýninguna væru þegar að mestu leiti fengnir, og ekki myndi standa á því að þeir yrðu tilbúnir á tilsettum tíma. Friðrik V. Olafsson, er mættur var að hálfu stýrimanna og skipstjóra, taldi líklegt að unnt myndi að afla fyrir sýningardaginn ýmsra þeirra sýningartækja er vert myndi að sýna, en taldi æskilegt, að tíminn hefði verið rýmri til undirbúnings. Að lokum var samþykkt einróma sú tillaga, að Þórsteini Loftssyni yrði fal- ið að afla um það upplýsingar símleiðis hjá starfsbræðrum sínum í Kaup- mannahöfn, hvort líklegt væri að hægt myndi að senda með e. s. Gullfossi fyrir n. k. mánaðarmót, líkön af ýms- um vélum og vélahlutum, er sýnt gætu þróun vélfræðinnar, með tilliti til skipavéla. Ef svo væri, var til þess ætlast að skrifað yrði út með Dronn- ing Alexandrine, er fara átti daginn eftir til Kaupmannahafnar, og vélstjóri skipsins auk þess fenginn til að ljá til- mælum okkar lið meðal viðkomandi manna erlendis. Að þessu var svo unnið daginn eftir af Þórsteini Loftssyni, með þeim ár- angri að ekki var talið líklegt, að unnt yrði á svo skömmum tíma að útvega hluti þessa, þar eð þeirra yrði að leita á alldreifðum vettvangi hjá ýmsum firmum og stofnunum. Að fengnum þessum upplýsingum lýsti Þórsteinn Loftsson því yfir f. h. vélstjóra að þeir myndu ekki sjá sér fært að taka þátt í sýningu, sem haldin kynni að verða í sumar. Var því samþykkt að hverfa frá því að sinni, að sýning yrði haldin í sam- bandi við þennan fyrsta Sjómannadag. Undirbúningur skyldi aftur á móti haf- inn um það að afla fyrir næsta ár, nægi- legra gagna, svo að af henni gæti orð- ið þá. Reykjavík 11. maí 1938. Friðrik Halldórss. Þorsteinn Loftsson. Fr. V. Ólafsson. Þannig féll þessi merkilegi liður útaf dagskránni í þetta skiptið og væri þá hægt að snúa sér að öðrum liðum með meiri krafti, þar á meðal útgáfu á blaði sem yrði að kjósa nefnd í, á þessum fundi. Var samþykkt að kjósa eftirtalda menn í blaðnefnd: Olaf Friðriksson ritstjóra, Guðbjart Olafsson hafn- sögumann, Geir Ólafsson loftskeyta- mann, Þórstein Loftsson vélstjóra og Sigurð Gröndal framreiðslumann. Sveinn Sveinsson sagðist hafa at- hugað möguleika á að útbúa vík- ingaskip, en engin leið væri að það gæti verið tilbúið á Sjómannadag- inn, svo ekki þyrfti um það að hugsa. Uppkastið af dagskránni var svo samþykkt í öllum höfuðatriðum og stjórninni falið að ganga nánar frá hverjum einstöku atriði. Þá var sam- þykkt að verja ágóðanum af degin- um til einhverrar menningarstarf- semi fyrir sjómenn. Stjórnin tók nú til óspilltra mála að undirbúa daginn og hin einstöku Forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson, flytur vígsluræðu við Hrafnistu á Sjómannadaginn. 30 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.