Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Side 50

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Side 50
Frá Sjómannadegi á Eskifirði. — Friðrik Steinsson talar. Sjómannadagurinn 1941. Eiríkur Bjarnason talar. 1960 var skipshöfnin á varðskipinu Þór þátttakandi í róðrinum. Sýndar hafa verið aðfarir við björgun með línubyssu og björgunarstól. A inniskemmtun dagsins hefur ætíð verið eitthvað til skemmtunar og fróðleiks, ræða í tilefni dagsins, upplestur, söngur og hljóðfæraslátt- ur og stundum, einkum á fyrri árum, stutt leiksýning og einu sinni hefur verið flutt samfelld dagskrá úr lífi sjómanna, tekin saman úr íslenzk- um bókmenntum. Dansleikur hefur svo auðvitað verið að lokum. Há- tíðahöldin hafa langoftast og ætíð á síðari árum hafist með guðþjónustu í Eskifjarðarkirkju. Tekjur af hátíðahöldunum hafa verið mjög misjafnar og hefur það mestu um valdið hvort sjómenn hafa almennt verið heima á staðnum þennan dag, eða ekki. Samanlagt hafa þó tekjurnar til þessa dags num- ið nokkurri fjárhæð, sem varið hef- ur verið til styrktar tveim mann- virkjum á staðnum, sundlaugar sem verið hefur í smíðum í mörg ár, en er nú vel á veg komin og félagsheim- ilis. Árið 1954 samþykkti Sjómanna- dagsráð að gerast aðili að byggingu félagsheimilis á staðnum ásamt 5 öðrum félögum og hreppsfélaginu, og annast ásamt þeim sameiginlega fjáröflun til greiðslu 20% af bygg- ingarkostnaði. Sjómannadagsráð á því einn fulltrúa í stjórn félagsheim- ilisins. Að sjálfsögðu hefur borið mest á sjómönnum og þátttöku þeirra í há- tíðahöldum Sjómannadagsins á Eski- firði, en þó hefur fólk úr ýmsum öðr- um stéttum á staðnum lagt þessu málefni lið og unnið að því með sjó- mönnum að gera daginn ánægjuleg- an, enda finnst öllum, sem í sjávar- þorpum búa þessi hátíðahöld sjálf- sögð. Sem lítinn vott þess góða hug- ar er Eskfirzkir sjómenn hafa jafn- an borið til þessara samtaka sinna, er hér að lokum ein af mörgum kveðjum, sem þeir hafa sent heim á Sjómannadaginn utan af hafinu, en það er kveðja frá skipshöfninni á b. v. Austfirðingi árið 1955. Þótt úthafsins hánir hér ösli með gný þær Austfirðing geta ei tafið. Sjómannadeginum sencLum við því sólríka kveðju yfir hafið. Ragnar Þorsteinsson. 56 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.