Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Blaðsíða 80

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Blaðsíða 80
Landið inni í miðri Evrópu með skipasiglinga frímerkin Frímerki þau sem hér birtast myndir af, voru gefin út 1959—60 af póststjóminni í Tékkóslóvakíu. Nú er það útaf fyrir sig ekki nein- ar stórfréttir, því þar í landi eru mjög oft gefin út ný frímerki svo að söfnurum þykir jafnvel nóg um. En þau eru oftast mjög smekkleg og hafa ýmsa sögu að segja. Eins og til dæmis þessi fjögur. Tékkóslóvakía liggur inn í miðri Evrópu, umkringt öðrum þjóðlönd- um á alla vegu. Verði manni litið á landakort, liggur nærri að viður- kenna þann málshátt sem stundum er viðhafður um þetta land, að það sé „hjarta Evrópu“. Vegna legu sinn- ar hefir það alla tíð í sögu aldanna, átt yfir sér árásir frá nágrannalönd- unum. Svo að segja allar styrjaldir á þessum slóðum, hafa af ráðnum hug eða af tilviljun borist inn í eða gegnum Tékkóslóvakíu, og hafa íbú- amir, tékkar og slóvakar orðið að þola margar þrautir af því. túrsins, fer aftur eftir til að fá mér brauðsneið og kjötsúpuna eilífu, og mala svo í kallinn og stýrimanninn fréttum af portúgölum og þjóðverj- um, sem ég hef heyrt um kveldið. Við þurfum þó varla fréttanna við, höfum alveg það sem allir eru mjög ánægðir með og látum okkur dreyma um heimferð eða siglingu eftir viku. Ég fer að tala um að þvo á mér hár- ið, og úr því verða alvarlegar um- ræður. Það væri kannske vissara að geyma það, þangað til við séum búin með saltið, sem um borð er núna, mig klæjar í grómaðan lubbann, en kallinn hefur nú oftast eitthvað fyr- ir sér, og hvað munar um tvo daga til? Við dönsum ekki heima 17. júní hvort sem er. H. S. Ef betur er skyggnst um á landa- mærunum að norðan til Eystrasalts eins og til Adríahafs að sunnan- verðu. Og það er einnig svipuð fjar- lægð til Norðursjávar í vestur eins og til Svartahafs í austri. Nokkur hundruð kílómetra fjarlægð í allar áttir til sjávar. Þrátt fyrir það eru siglingar svo stór þáttur í atvinnu- lífi þjóðarinnar, að póststjórnin hefir talið nauðsynlegt að vísa til þeirra með fjórum frímerkjum. En skipasiglingar landsins eiga sér að mestu leyti stað á tveimur stór- fljótum landsins, það er á fljótinu Vltava sem rennur í gegnum höfuð- borgina Praha og á Dóná, sem liggur á löngum kafla við landamærin í suðvestri. 30 b, 60 b og 1 Kc frímerkin sýna myndir af mismunandi gerðum fljótaskipa. Af þeim má sjá, að það eru tiltölulega stór skip, sem notuð eru til farþega og vöruflutninga. Dráttarbáturinn á 60 h frímerkinu er augsýnilega engin smásmíði og er sennilega full þörf til. Þó að hvergi sé skýrt frá skipastærð eða vélarafli má reikna með, að hann sé knúinn áfrm af tsjekker-diesel — sennilega Skoda! Það þarf ekki að vera skilyrði til þess að geta starfað á þessum skipum að menn séu sjóhraustir, en það er alveg víst að þeir þurfa að kunna vel til sjómennsku. Þó að þeir þurfi ekki að veltast um á víðu úthafi, verða þeir að kunna að ferðast um í miklum þrengslum og í sterkum straumhvirflum. Og þó að straumur- inn sé ekki háður flóði og fjöru þá er hann ekki reglubundinn, en breytilegur eftir landslagi og einnig oft frá degi til dags, eftir því hvernig á stendur um veðurfar. Það er því reynzlan sú, að skipshöfnin þarf að kunna sitt fag. Þeir verða að vera sjómenn á sína vísu. Sigling á stór- fljóti er svipuð eins og umferð á þjóðvegi, nema að því leyti að „veg- urinn“ er á stöðugri hreyfingu. Það krefst því mikillar leikni og kunn- áttu að geta siglt út og inn í gegn- um ótal lyftur og sund, án þess að skilja eftir vott af málningu eða fá á sig beyglur og brot. Á 1,20 Kc. frímerkinu er mynd af skipi sem stundar úthafssiglingar, og má af því ráða, að Tékkóslóvakía eigi slík skip. Og sú er einnig raun- in, því að frá Tékkóslóvakíu eru gerð út 9 eða 10 skip í millilanda- siglingum. Aðal siglingaleiðir þeirra eru til hafna í Svartahafi og til pólskra hafna í Eystrasalti. Ekki er vissa fyrir hve mikinn tonnafjölda hér er um að ræða, en þó er áætlað að úthafsfloti þeirra sé um 75,000 tonn — og það er útaf fyrir sig umtalsvert, hjá þjóð sem býr langt inn í landi! 86 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.