Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Blaðsíða 29

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Blaðsíða 29
Fyrsti tilraunamótor Diesels smíðaður 1895—96 og stærsta dieselvél, sem B & W hefir nýlega smíðað til notkunar í skip, gefur 21 þús. virk hestöfl eins til bráðabirgða. Þegar Lloyds — skoðun hafði farið fram á vélun- um eftir árs notkun, mun álit manna á þeim hafa veríð mjög traustvekj- andi. Árið 1914 gaf Lloyds út flokk- unarreglur um smíði slíkra véla. I afmælisgrein um Selandíu í enska blaðinu „The Motorship" stendur meðal annars: „Þeir eru fá- ir nú orðið sem minnast þess er þýzki uppfinningamaðurinn fékk einkaleyfið 1892 sem nú ber nafn hans. Árið 1897 var svo fyrsta fjór- gengis dieselvélin smíðuð. Næsta ár fékk B & W einkaleyfið fyrir Dan mörku, með svo víðtækum samningi að þeir fengu eignarétt þar á öllum seinna framkomnum endurbótum. B & W smíðaði fyrstu vél sína 1898, en það var ekki fyrr en 1903 að þeir hófu fyrir alvöru framleiðslu á dies- elvélum, og fyrstu 10 vélarnar voru smíðaðar 1904. Voru það allt land- vélar frá 8 og upp í 160 Hestorkur. Þann 5. desember 1910 var svo gerður samningur við Austurasíu- félagið danska um smíði á 7400 lesta vöru- og farþegaskipi með 2500 HO dieselvél og 12 mílna ganghraða. (Oll orka þessara véla var minni en einn strokkur gefur í þeim vél- um sem B & W smíðar nú). Seland- ía hafði geysi mikil áhrif á afstöðu manna til siglinga um allan heim. Það væri engan veginn rétt að halda því fram, að allt hefði gengið snurðulaust með dieselvélamar. Hitt er jafn víst að notkun þeirra í skipa- flotanum hefir farið langt fram úr því sem bjartsýnustu formælendur þeirra gerðu sér í fyrstu vonir um. Nú, þegar liðin eru 50 ár frá smíði Selandíu, eru smíðuð 100,000 lesta olíuflutningaskip með einnar skrúfu dieselvél. Eigendur stórra farþega- skipa eru farnir að taka dieselvélar í skip sín fram yfir hinar þraut- reyndu eimtúrbínur. Dieselvélin hefir aldrei verið sterkari í sam- keppninni en nú, — og hefir sannað að eimvélarnar eru „luxus“, nema þá við alveg sérstakar aðstæður. Þær hafa einnig gert útaf við allar vonir manna um það, að gastúrbínur og kjarnorkuvélar geti keppt við þær í náinni framtíð. Framfarirnar í smíði dieselvélanna hin síðustu 15 árin eru eftirtektarverðar, og hafa haft meiri áhrif á siglingarnar en nokkur ann- ar búnaður skipa sem um getur í sögunni. Er þá hugsanlegt að gera ráð fyrir því, að dieselvélin sé búin að ná hátindi þróunar sem skipavél? Því mundum vér svara ákveðið neit- andi. Tólf strokka vél, sem gefur 30,000 hestorkur verður smíðuð inn- an tíðar, og sjálfvirkni beitt meira en áður. Breytingar verða gerðar á nú- tíma vélum í þá átt, að auðvelda eft- irlit og viðhald, svo og notkun loft- og vökvaknúinna verkfæra. Auk þess að gangtími verður lengri milli hreinsana og eftirlits.“ Svo mikilsverður atburður var smíði Selandíu talinn í Danmörku SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.