Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Qupperneq 38

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Qupperneq 38
Hctlendihgurinn Höfundur: Commander Wendell Philips. Dodge F. R. G. S. í tímaritinu The Compass. ftjúcfandi \V5jiyV' \ \ „HvaS verSur til verndar skipi sem vofuna nálgast um sjá?" Gríska skáldið Hesíod, sem uppi var 750 árum f. kr. sagði að jörðin væri flöt og straumur hafsins rynni áfram í endalausum hring, sem umvefði alla hluti. En eitthvað dularfullt og óþekkt var þá handan við hafið. Ef til vill voru það eyjar hinna blessuðu, eða þá „eyjan helga“. Hann þóttist viss um að Atlas stæði á rönd jarðar og héldi uppi himninum með höfði og óþreytandi höndum. Árið 613 f. kr. segir Herodót að framtaksamur egypskur kóngur Necco að nafni hafi látið skipstjór- ann Ithobal frá Tyros smíða þrjú skip við lygnan vog við Rauðahafið. Þegar smíði skipanna var lokið, voru þau lestuð með fatnaði, smá vöru, mjöli, kökum, hungangi, olíum, þurrkuðum fiski, hrísgrjónum og saltmeti og að því búnu var látið úr höfn. Siglt var um Rauðahafið og út á hið víðáttumikla opna haf. Ithobal og menn hans fengu mót- dræg veður og urðu að þola vatns- skort og margar þær þrengingar, sem venjulega steðja að sæförum, sem sigla um áður ókannaðar slóðir. Þeir hittu framandi þjóðflokka þar sem þeir komu að landi, þeir vildu fá að vita hvert ferðinni væri heitið. „Við ætlum að fara eins langt og sólin fer. Við ætlum að fara þangað, sem öld- umar líða og við ætlum að fara eins langt og ljósið frá stjömum himins- ins skín“ svaraði Ithobal og menn hans. „Til þess að hinn voldugi Faraó fái vitneskju um hvað veröld hans hefur að geyma. Dag eftir dag og nótt eftir nótt var ferðinni haldið áfram til suðurs, þeir héldu sig mjög nærri landi. Nýjar stjörnu komu í ljós, pólin lækkaði stöðugt á himninum. Tungl stækkuðu og minnkuðu, ströndin teygði sig til suðurs. Loks komu þeir að Illviðrahöfða (Cape of storms). Þar beygði ströndin til norðurs. Þá sáu þeir hið furðulega fyrirbrigði, sem Herodot minntist á. Þegar þeir sigldu til Vesturs var sólin á hægri hönd. Enginn maður hafði séð slíkt fyrir brigði á Sýrlandi og heldur ekki á Egyptalandi. Þetta átti sér stað nálægt 600 ár- um f. Kr. og er það í fyrsta sinn sem Góðrarvonarhöfði sást svo vitað sé og í fyrsta sinn, sem siglt var fyrir hann. Þrátt fyrir þetta var það ekki fyrr en árið 1471 e. Kr. að swfarar skrif- uðu í bækur sínar þegar þeir fóm yfir Miðjarðarlínu og komu þá inn í nýja veröld. Þeir sáu stjörnur, sem ekki sáust á norðurhveli jarðar en hin gamla vinkona þeirra Pólstjam- an hvarf þeim algerlega úr aug- sýn. Árið 1484 fékk Diego Cam skip- un um að komast eins langt suður og hann gæti. Hann fór yfir Mið- jarðarlínu, þar höfðu verið takmörk hins þekkta heims. En jafnvel könn- unarafrek Cams fölnuðu í saman- burði við hið mikla afrek Bartholom- euss Diazs. Árið 1488 náði hann hinu langþráða takmarki Hinriks Sæfara að komazt fyrir höfðann, sem endur fyrir löngu hafði hlotið nafn- ið Ulraviðrahöfði. Diaz kallaði höfð- ann Kvalarhöfða (Cabo Torment' oso). Hvorki Diaz eða skipshöfn hans grunaði að þeir höfðu raunverulega komizt fyrir höfða þann, sem seinna hlaut nafnið Góðrarvonarhöfði. Þeg- ar þeir voru úr allri hættu, nefndi Diaz höfðann Illviðrahöfða og hrað- aði sér á fund konungsins í Portugal og tjáði honum hinar miklu fréttir. Konungurinn varð frá sér num- inn af gleði við fréttirnar en hafnaði algerlega nafninu Illviðrahöfði af 44 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.