Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Side 35

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1962, Side 35
Sýnishorn aí Paradís Vestur Samoa-eyjarnar, hinar paradísku eyjar á ystu suðurslóð- um Kyrrahafsins, þar sem Robert Louis Stevenson lifði, skrifaði og dó, eru fyrstu eyjarnar í Kyrrahafi, sem undir eftirlitsstjórn Sameinuðu þjóðanna hafa hlotið fulla Sjálfs- stjórn, en það átti sér stað 1. jan- úar 1962. A sama aldarskeiði, sem ofsafeng- in þjóðerniskennd, og sjálfstjórn hefir orðið sameiginlegur hugsjúk- dómur meðal minni þjóðernishópa í heiminum — þar sem leiðin að sjálf- stæði hefir legið yfir blóðidrifnar slóðir, skæruhernaðar og morða, og stundum leitt til innri eyðileggingar, þannig að herdeildir SÞ hafa orðið að grípa til vopna, til þess að koma á a. m. k. yfirborðs bráðabirgða friði — mætti hið hávaða og yfir- lætislausa skref vestur-Samoaeyja með aðstoð SÞ, vera öðrum til fyr- irmyndar, á hinni þyrnum stráðri braut til frelsis og sjálfstjómar, á skynsamlegan máta. Með óskiftu almennu fylgi, án nokkura teikna um valdastreitu milli einstakra sérhópa um stjórnar yfirráð, og án nokkurra upphróp- ana um Sovéthugsjónafræði, hefir hinum stolta, en vingjarnlega og fagra polynesiska þjóðflokki á vest- ur Samoa suðurhafseyjum tekist að fá fullkomna sjálfstjórn viðurkennda af hálfu umboðsstjórnar SÞ. Forsætisráðherra er innfæddur eyjabúi, tveir elstu höfðingjar eyj- anna, hafa verið valdir til yfirstjórn- ar, þjóðþing og löggjafarráð hefir verið stofnað. En það sem mestu máli skiftir er, að tekist hefir að sameina heildarstjórn fyrir eyjarn- ar, með aðstoð ráðgjafa frá Ástra- líu og Nýja Sjálandi í samráði við löggjafarráðsmenn Samoa-manna og fulltrúa umboðsmanna SÞ. í maí- mánuði 1961 fór fram þjóðarat- Æðsti maður Samoaeyja, Tupua Tamasese, er einn þeirra fullvöxnu. Tveir metrar á hæð á sokkaleistum, og 150 kg. netto. — Come along boys! kvæðagreiðsla, er samþykkti stjórn- arskrá landsins og sjálfstæði. I októ- ber 1961, gerði umboðsstjóm SÞ samhljóða samþykkt um sjálfstjórn eyjanna, og þar með var vestra- Samoa veitt fullt sjálfstæði frá 1. janúar 1962. Þegar hinn föngulegi forsætisráð- herra Fiame Mata’afa Faumuina Mulinu’u 2., höfðingi Lepea-borgar lagði sjálfstæðiskröfur eyjabúa fyr- ir fulltrúa hinna 82 þjóða árið 1960, voru margir meðal þeirra sem þá fyrst fengu hugmynd um, að SÞ hefðu farið með umboðsstjórn þess- ara Paradisku eyja suðurhafsins. Vestra Samoa eru tvær stórar eyjar Upolu og Savai’i og tvær minni Manono og Apolima, er liggja milli 13 og 15 breiddargráðu og 171. til 173. lengdargráðu. Við síðasta mann- tal var íbúafjöldinn 107,000 manns. Samoanirnir eru af Polynesa ætt- flokki, hafa ljósbrúnan litarhátt, eru glaðlyndir, hraustir, stoltir en vin- gjamlegir. Gestrisni er ekki tillærð, heldur meðfædd. Virðing þeirra og samheldni fyrir hinu ættföðurlega stjórnarkerfi aðskilur þá frá öðrum þjóðflokkum. Hinar fögru konur Samoaeyjanna geta stært sig af því að hafa mýkri Hafið og sólskrýddar strendur eyjanna er leikvangur barnanna á Samoa-eyjum. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.