Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Qupperneq 43

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Qupperneq 43
nær ekki taki. Hákarlinn æðir í hlykkjum og lemur sporðinum rétt hjá kolkrabbanum, en stanzar augna- blik eins og til undirbúnings nýrrar árásar. Andstæð- ingur hans stendur viðbúinn og lyftir fálmurunum á víxl. Kolkrabbinn sígur aðeins niður á fálmurunum, en kastar sér svo með snöggri hreyfingu áfram, með einn fálmarann þráðbeint fram eins og leiðarvísi. Fálmar- inn hittir og heldur — fast! Hann hefir náð taki aftan við ofanverðan hausinn. Sogskálamar opnast og lokast á víxl, en jafnóðum og þær fá festu lokast þær þétt. Kjaftur kolkrabbans fettist og brettist. Skelfdur af þess- ari snöggu breytingu í átökunum, skekur hákarlinn skrokk sinn í sjógrugginu, til þess að hrista af sér þessa ónotalegu byrði. Hægt en markvisst teygir kolkrabbinn annan fálm- ara að hálsi hákarlsins og festir honum þar tryggilega. Við þessa hreyfingu tryllist hákarlinn að nýju, augun ranghvolfast af heift og skelfingu og hann streðar upp og niður, reynir að nudda sér við kóralnibbur til þess að hrista óvininn af sér, en kolkrabbinn vefur sig nú utan um bráð sína, sem er að þreytast af átökunum, og hvílir sig um stund. Þannig velta dýrin sameiginlega niður á botninn. Hákarlinn gerir nýja tilraun til þess að hrista óvininn af sér — en kolkrabbinn bíður rólegur, allir armar hans eru þétt vafnir að hákarlinum, og nú fer gulgræn sýran að vella að nýju úr kjafti krabbans. Hægt og rólega mjakar hann sogskálasettum örmunum um hreyfingar- lítinn skrokk hákarlsins þar til hann nær að öndunar- færunum og lokar þeim. Sjórinn er aftur að breyta lit úr grænbrúnu í föl- grænan. Slyttisskrokkur kolkrabbans er einnig að breyta um lit, og er nú eins og dautt kjötflykki grafið í síðustu tilraun reynir hákarlinn að bíta arma krabbans. ----------------------------------------------\ I Jónsmiðum Flýtur skipiS ostum í, upp að miÖjum keisi. Siglt ég hefi sjaldan í, svona reyðileysi. Rauður karfi? Hvað er það, sem kallast slíku nafni? Nœrtœkast að ná í það á náttúrugripasafni! Híft var upp, og holið var held ég, rétt að vana. Einn œvagamall þorskur þar með þrettán „ostum"! Hana! Virðist sem sagt vonlaust takast kunni, verður bezt að hœtta sjómennskunni! Hjördís Sœvar — 1955. v--------------------------------------------- úr jörðu. Hann losar fálmarana af hákarlinum og reisir sig upp á þeim, konungur undirdjúpanna undirbýr sig til þess að draga bráð sína inn í greni sitt í rotnandi skipsskrokknum. Hinir litfögru nágrannar hans eru allir horfnir í fylgsni meðan á baráttunni stóð, og kóral- myndirnar titra eins og í tíbrá vegna hreyfingarinnar í sjónum . . . (Úr Compass. Júní ’68. H. J.) Endalokin eru að nálgast, kolkrabbinn vefur þeim sjö örmum sem hann nú getur hreyft yfir loftholur hákarlsins og lokar þannig fyrir súrefnisþörf hans og kæfir hann. SJÓMANNADAGSBLAÐiÐ 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.