Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Page 56

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1969, Page 56
Þar sem fegurð og gott hjartalag vinna saman, verður árangurinn framúrskarandi. Á sl. ári voru fluttar út sjávarafurðir fyrir samtals 4.443 milljónir króna, þar af voru frystar fiskafurðir fyrir um 1.755 milljónir króna, saltfiskafurðir 737 milljónir, skreið fyrir 172 milljónir og síld önnur en fryst fyrir 678 milljónir. Enginn nýr togara hefur verið keyptur til landsins sl. 9 ár. 21 íslenzkur togari var í rekstri á sl. ári og var heildarafli þeirra 77.698 lestir, en úthaldsdagar 6843. I Þýzkalandi og Bretlandi var landað 25.486 lestum, sem seldar voru fyrir 331.3 milljónir kr., en 52.212 lestum var landað innanlands til vinnslu. 42 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.