Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Page 2

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Page 2
GOTT FOLK HILMIR SU-171 treystir á Skipaþjónustu Skeljungs Hilmirvarteiknaður og smíðaður í Slippstöðinni á Akureyri árið 1980 og er 642 brúttórúmlestir að stærð. Aðalvél er Wichmann, 2400 hestöfl. Eigandi Hilmis er Útgerðarfélagið HILMIR hf., Fáskrúðsfirði. Það verður enginn aflakóngur á íslandi fyrirhafn- arlaust. Til þess þurfa allir þættir útgerðarinnar að uppfylla ströngustu kröfur. Til þess þarf afburða áhöfn, frábært skip, trausta stjórnun í landi og fullkomna þjónustu við skip og áhöfn, - því ekki er lengur á vísan að róa þar sem fiskurinn er. Úthaldsdagar mega ekki fara forgörðum vegna bilana, og því er áríðandi að allt gangi vel smurt um borð. Smurolían rennur um lífæðar skipsins. Hún hreinsar burt úrgangsefni, flytur „næringu" um vélina og heldur vélakerfinu gangandi. HilmirSU-171 notarSHELLsmurolíur. Eigendur hans treysta á Skipaþjónustu SKELJUNGS, -þarer á vísan að róa! Skipaþjónusta Skeljungs

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.