Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Qupperneq 33

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Qupperneq 33
Forsíðumyndin sýnir þegar verið er að vinna við Hlöðuvita við sunn- anverða Breiðdalsvík, en vitinn varð fyrir skemmdum er hann fékk á sig brotsjó 23. mars árið 1972. Þyrla var notuð til þess að flytja steypuna út í vitann, samtals 120 tonn, en ljósbúnaður vitans var fjar- lægður á meðan steypunni var hellt niður í vitahúsið, sem þar eftir var heilsteypt að verulegu leyti. Auk þess voru á sínum tíma járnbindingar boraðar niður í skerið (Hlöðu), en menn töldu að vitinn þyldi ágang sjávar betur, þegar hann gat eigi Ieng- ur „flotið" upp. En hvað um það. Hinn 22. janúar árið 1984 gekk mikið veður yfir land- ið og í hafrótinu fékk vitinn á sig brotsjó og féll þá vitahúsið, (sjá mynd) og eins og sjá má, er vitahúsið Sjávaríns regin kraftur að heita má í einu lagi á skerinu. Vitatuminn var 13 metra hár, byggð- urárið 1958. Þykir með ólíkindum að svo öflug- ur viti, skyldi ekki standa á skerinu, en vitahúsið stóð um 13 metra yfir sjó, eða eins og hann stæði ofan á fjögurra hæða húsi. Erfitterað segjatil um hversu mik- ið högg svona vitahús má þola, en ljóst er þó að sjávarins regin kraftur er mikill, að hrifsa burtu steypta ein- ingu, sem vegur 150—200 lestir. Fróðir menn segja að aflið í brotsjó sé óþekkt, því það þarf marga sam- verkandi þætti til þess að efna í þau Streitisviti, var reistur í fyrra og mun hann koma í staðinn fyrir Hlöðuvita, en þarna er vandrötuð siglingaleið milli skerja, og því örðugt að ferðast án vita, var því lagt allt kapp á að koma upp vita fyrir veturinn, það tókst, enda er vitinn á fjölfarinni siglinga- leið. ólög, er skaða valda. Menn þekkja það af sjónum að stundum er því lík- ast að skip hafi orðið fyrir fallbyssu- skoti, skemmdir eru á mjög takmörk- uðu svæði, og svo er auðvitað allt þar á milli. Annar skerjaviti fór einnig í hafróti. Sá hafði staðið í nær hálfa öld, en það var vitinn í Miðfjarðarskeri í Borgar- firði. Menn töldu vitann á nokkuð öruggum stað, þegar hann var reistur. Ölduhæð Ekki er vitað með vissu hver öldu- hæðin var þegar Hlöðuvita tók af, eða þegar Miðfjarðarskersvitinn brotn- aði, 5. janúar árið 1984. Ölduhæð mældist þá við Garðskaga (öldumæl- ir) 13 metrar og gera menn ráð fyrir að öldutoppar hafi getað náð 18—19 metra hæð í Borgarfirði. Um ölduhæð þegar hlöðuviti fór, hafa menn einnig reynt- að gera sér grein fyrir. Öldumælar fyrir austan sýndu um 13 metra ölduhæð, en sammála eru menn um að annað eins hafrót hafi ekki lengi gert á þessum slóðum. Er talið líklegt að öldutopp- ar hafi náð 17—18 metra hæð við Hlöðu. Miöfjarðarsker. Öldubrjótur, sérhannaöur var fyrir framan vit- ann og hann í nokkru bergskjóli. Myndin sýnir hvernig umhorfs var er menn komust þangað út til þess að kanna vegsummerki. Hlöðuviti eftir brotsjóinn. Ef myndin er borin saman við forsíðumyndina, sést að hafaldan hefur í bókstaflegum skilningi rifið vitann „upp með rótum“. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.