Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Qupperneq 16

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Qupperneq 16
14 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ HELGI LAXDAL: YÉLSTJÓRAÞANKAR Frá afhendingu fyrsta framlagsins í endurmenntunarsjóðinn. Talið frá vinstri: Viktor Björnsson VSFÍ, Andrés Guðjónsson skólameistari, Helgi Laxdal formaður VSFÍ, Guðjón Tómasson starfsmannastjóri LV., og Gísli Gíslason vara rekstrarstjóri LV. Loks hefur Alþingi íslendinga samþykkt ný lög um stjórnun fiskveiða. Á tímabili leit helst út fyrir að ekki tækist að ná samstöðu um eitt né neitt í þessum efnum en að lokum tókst samt að ljúka málinu til hagsbóta fyrir alla. Lögin eru að þessu sinni ótímasett en með endurskoðunarákvæði að tveimur árum liðnum. Ég dreg í efa að nokkurt mál hérlendis hafi fengið víðtækari umfjöllun en þetta frum- varp sem hefur verið til umfjöllunar hjá hagsmunaaðilum, og vinnuhóp- um sl. tvö ár og þrátt fyrir margar ræður um efnið og fjölda yfirlýsinga hafa ekki enn komið fram hugmynd- ir að öðru stjórnkerfi sem uppfyllti þau markmið sem við setjum okkur um nýtingu þessara langstærstu auð- lindar þjóðarinnar. Það sem næst hlýtur að eiga sér stað í þessu máli er að veiðiskipum fækkar, með þeim af- leiðingum að þau sem í rekstri eru hafi heilsársverkefni. Þetta eitt mun bæta stöðu útgerðarinnar verulega með þeim afleiðingum að hún á að geta greitt sjómönnum hærra kaup. Með fækkun fiskiskipa er það engin launung í mínum huga að stöðugild- um fækkar, þrátt fyrir það eiga heild- arlaun til sjómanna ekki að breytast og í samræmi við það, sem áður kom fram ættu þau heldur að hækka með tilliti til betri afkomu útgerðarinnar. Ég sé framtíðina þannig fyrir mér að með heilsársverkefnum skipanna munu sjómenn taka sér lengri frí og að öllum líkindum a.m.k. 4 mánuði á ári en hafa hærri árslaun en nú eru í boði. Verkefnaleysi skipanna hefur í raun einnig mjög víðtæk áhrif á kjarabaráttu sjómanna. Eins og staða þessara mála er nú hefur mest- ur hlutu flotans um 70-75% verkefni m.v. veiðigetu. Þetta þýðir í raun að skipin geta án þess að missa afla legið við land í um 100 daga eða 3 mán. á ári. Hver er nú staða sjómanna til þess að knýja fram kjarabætur með vinnustöðvunum við slíkar aðstæður. Einfalt er að sjá að hún er mjög veik nema í þeim veiði- greinum sem eru árstíðarbundnar eins og loðnu, humar, síld o.s.frv. Að velja tíma til vinnustöðvunar við slíkar aðstæður sem legðist jafnt á alla er einfaldlega ekki hægt, en yrði mun einfaldara ef skipin hefðu meiri verkefni en nú er. Það hefur verið töluvert gert úr því að fækkun fiski- skipa hafi í sér fólgna búseturöskun. Það kann að vera nokkuð til í því. í þessu sambandi er þó rétt að benda á nýtt hlutverk úreldingarsjóðs, eða það að hamla gegn því að sala á fiski-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.