Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 112

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 112
110 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Hjalteyrin EA 310. Oddeyri EA 210. Þarna hefur eitthvert skipið verið að koma og forstjórinn puntað sig. Hjá honum er Viihelm og kona hans Anna. Þeir hafa sjálfsagt margt um að tala frændurnir, Vilhelm búinn að vera togaraforstjóri í aldarfjórðung. Þrátt fyrir mikinn fjármagnskostn- að varð hagnaður af rekstrinum strax fyrsta árið. Gangurinn svo verið þessi, að um mitt ár kaupir Samherji h.f. tæpan helming í Hvaleyri hf. í Hafnarfirði, sem stofnað var uppúr Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Þar er rekin fiskvinnsla og útgerð togarans Víðis. í lok þessa sama árs, 1985, keypti Samherji togarann Helga S. frá Keflavík, skipti síðan á honum og togaranum Maí, sem Hvaleyri átti og þeim togara var breytt í fullkominn frystitogara, og var það gert í Noregi, en það skip komst ekki til veiða fyrr en í byrjun árs 1987, og varð breyt- ingin kostnaðarsöm, lagði sig á þriðja hundrað milljónir á virði síð- astliðins árs. Það varð að ráði, vegna atvinnu- ástands á Akureyri, að skipið yrði gert út á Akureyri og lagði Akureyr- arbær þá fram 40% hlutafjár Kristján Jónsson & Co. 30% og þeir Sam- herjamenn eiga þá 30% í því skipi. Togarinn var skírður upp og heitir nú Oddeyrin, og hlutafélagið Oddeyrin hf. Það skip hefur verið gert út á rækju, en einnig keyptur til skipsins þorskkvóti, tveir bátar með kvóta keyptir og þeim síðan lagt. Togarann Þorstein keyptu Sam- herjamenn í september 1987, en hann ónýttist í ís og bíður þess að seljast í brotajárn. Þegar þetta varð um Þorstein lögðu Samherjamenn drög að smíði togara á Spáni, sem á að verða tilbúinn 1991. Enn vantaði Samherjamenn kvóta skip og þeir keyptu á árinu 1988 fjóra báta, og þrír fóru í úreldingu, en einn seldur aftur kvótalaus. í apríl 1989 keyptu Samherjar enn einn togara Álftafell frá Stöðvarfirði, en seldu það skip og afhenda það á þessu ári. Þetta skip skýrðu þeir Hjalteyri. í ágúst keyptu Samherjamenn togar- ann Arinbjörn frá Reykjavík og skírðu hann Hjalteyrina I, en togar- inn sem beið afhendingar varð Hjalt- eyrin II. Þá er reksturinn þessi í árslok 1989: Akureyrin, Hjalteyrin I og Hjalt- eyrin II, Oddeyrin (með 30% eign) og síðan er áðurnefnt nær helmings hlutdeild að fiskvinnslu og togara-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.