Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Side 35

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Side 35
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 33 J "•* '«*** ^^tíÍkwistofan m.f. ÁRMÚLA í f-ír- =- das hrafnista laugort \ ....— yfirlitsmynd Teikningin sýnir legu og afstöðu hinna fyrirhuguðu húsa og blokkarinnar til Hrafnistu, sem er efst til hægri við miðju myndarinnar. Hin fyrirhuguðu hús eru strikuð lóðréttum strikum ljósum og dökkum að hálfu. ustu, sem það getur sótt sér meðan það hefur ferlivist í hjúkrunarstofn- un við dyrnar hjá sér og síðan vist á stofnun þegar þörf er orðin fyrir hana. Sjómannadagssamtökin voru brautryðjandi í smáhýsabyggingum í skjóli vistheimilis með læknis- og hjúkrunaraðstöðu með byggingu húsanna við Jökulgrunn 1972, og nú síðustu árin hafa verið byggð 56 smá- hýsi 60-90 ferm. við Hrafnistu í Hafnarfirði, staðsett í Garðabæ. Þessi byggingarstarfsemi hefur mælst vel fyrir, öll húsin seldust jafnharðan og þau voru reist og myndast hefur biðlisti. Við Boðahlein og Naustahlein, en svo heita hverfin, búa nú á annað hundrað manns, sem sækja þá heil- brigðis- og félagsþjónustu sem íbúarnir þarfnast til vistheimilisins, og einnig mat og þvott, ef heilsan leyfir ekki þá vinnu, en í þessum hús- um hefur fólkið nokkru meira rými en inni á vistheimilinu og er meira útaf fyrir sig. Vinsældir þessarrar byggingar- starfsemi er orsök þess, að Sjó- mannadagssamtökin hafa ákveðið að ráðast í byggingu 26 smáhýsa á lóð sinni vestan Hrafnistu í Reykjavík. Síbreytilegir tímar eins og nú eru í landi, krefjast breytinga í húsagerð, og nú verða reistir bílskúrar við flest húsanna og við þau smágarðar. En ekki eru allir sem hafa efni á eða kæra sig um að búa í sér húsum, og vilja því heldur búa á vistheimil- inu. Auk þess er fljótlegra að leysa almenn vandræði fólks með bygg- ingu stórhýsis blokkar, og því er jafn- framt þessari smáhýsabyggingu ákveðið að reisa á sömu lóð blokk með 34 íbúðum einstaklinga og hjóna. Mestöll læknis- og hjúkrunar- þjónusta fyrir fólkið í þessum húsum hvorutveggja verður á Hrafnistu- heimilinu. Þá er það ætlun Sjómannadags- samtakanna að fá Reykjavíkurborg til samstarfs um byggingu almennrar endurhæfingarstöðvar ásamt lítilli sundlaug og dagvistun austan við Hrafnistu fyrir íbúa í grendinni, en þar er um að ræða stórt íbúðarhverfi, en þar býr margt fólk sem tekið er að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.