Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 53
e,mreiðin FRAMTÍÐAR-FARTÆKIN 49 Serstökum samninguní, á sama hátt og nú á sér stað um Postflutninga með skipum og járnbrautum. Fjárhagsárið 1925 varð kostnaðurinn við flugpóstferðir ^andaríkjanna einn dollari og tæplega eitt sent ($ 1,097) á yerja enska mílu,1) sem flogin var á árinu, en alt árið var l09ið samtals 2501555 enskar mílur. Af þessari upphæð nam e,nn reksturskostnaður flugvélanna, þ. e. laun flugmanna og ^dsneyti til vélanna (benzín o. fl.) 20,9 sentum á hverja enska 'Pílu. Afgangurinn fór í flugskálasmíðar, viðhald og prófun v°*a. til þess að útbúa 18 flugvelli og 89 varalendingarstöðvar, til þess að launa loftskeytamenn og varð- menn og til þess að reisa um 500 vita meðfram loftsiglingaleiðinni frá New-York til San Francisco, sem nær yfir 2665 enskar mílur eða nál. 4288 km. Þessir vitar eru nauðsynlegir á næturflugi. Þeir vísa flugmönnunum rétta leið, þótt svartamyrkur sé, og án þeirra er illmögulegt að lenda í myrkri. Flugið alla leið frá New-York vestur til San Francisco tekur nákvæmlega 34 klukkutíma og 20 mínútur, en aftur á móti er sama vegalengdin ■ frá San Francisco ^stur til New-York flogin á 29 tímum og 15 mínútum. essum mun valda hinir tíðu vestanvindar, sem létta undir fluginu á austurleiðinni. í tíma þessum er innifalin öll Su töf, sem stafar af því, að vélarnar lenda á fimmtán stöðv- Ulri á leiðinni, til þess að taka benzin, skila af sér pósti og ^Vzk flugpóst- frímerlii. tak hvi er a Póst. Póstburðargjaldið með flugvélunum er 8 sent fyrir er 29 grömm leiðina milli New-Vork og Chicago, en það p Urtl þriðjungur allrar leiðarinnar milli New-Vork og San rancisco. Kostar því þrefalt meira undir hver 29 grömm þá , 10 atla, eða 24 sent. Við sjáum því, að munurinn á þessu ^Urðargjaldi og því, sem við verðum að borga undir bréf er heima á íslandi, er ekki svo ýkjamikill. Hér kostar 20 ^Ura undir;20 gramma bréf, þótt ekki sé lengri leið en milli 'eVhjavíkur og Hafnarfjarðar. Og þegar þess er gætt, að Ensl< míla = 1609 metrar. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.